Lífið

Gegnsær kjóll stelur senunni

myndir/cover media
Leikkonan Malin Akerman var klædd í gegnsæjan kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar Rock of Ages í London í gær. 

Eins og sjá má var hún klædd í Reem Acra kjól sem var skreyttur laufblöðum. Þá var hún í háum Jimmy Choo Loila söndulum sem smellpössuðu við heildarútlitið.

Leikarinn Tom Cruise sem fer með aðalhlutverkið í umræddri kvikmynd féll í skuggann því Malin stal bókstaflega senunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.