Erlent

Heimilislausir borða í IKEA

Belgískir veitingamenn láta hart mæta hörðu í verðstríðinu við IKEA.
Belgískir veitingamenn láta hart mæta hörðu í verðstríðinu við IKEA.
Veitingamenn í Belgíu saka IKEA um undirboð og aka í mótmælaskyni heimilislausu fólki í rútum að versluninni og bjóða í mat.

Formaður samtaka veitingamanna segir að með slíku verðlagi verði að líta á IKEA sem samfélagsþjónustu.

Ráðstafanirnar séu í samræmi við það. Samtökin hafa kært IKEA og telja mat seldan með tapi til þess að auka húsgagnasöluna. -ibs




Fleiri fréttir

Sjá meira


×