Franski fjöldamorðinginn handtekinn 21. mars 2012 13:36 Frá vettvangi í Toulouse í dag. mynd/AP Umsátursástandinu við fjölbýlishús í borginni Toulouse í Frakklandi er lokið. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu var hinn 23 ára gamli Mohammed Merah handtekinn fyrir stuttu. Merah er grunaður um að hafa myrt sjö manns í suðurhluta Frakklands á síðustu vikum, þar á meðal þrjú börn við gyðingaskóla í Toulouse. Ekki er vitað hvort að Merah hafi verið yfirbugaður af lögreglumönnum eða að hann hafi gefið sig fram. Merah hafði samband við fréttastofuna France 24 í nótt og lýsti yfir á ábyrgð á morðunum. Lögreglan gerði atlögu að Merah í fjölbýlishúsi stuttu seinna en þurfti að hörfa eftir að hann skaut að lögreglumönnum. Merah sagðist hafa tekið morðin upp á myndband og ætlaði að birta myndskeiðin á veraldarvefnum í dag. Samningaviðræður milli Merah og lögreglunnar stóðu yfir í nótt. Engar kröfur voru þó gerðar af hálfu Merah. Fyrr í dag gaf hann til kynna að myndi gefa til fram seinna í dag. Leyniþjónustan í Frakkland hefur fylgst með Merah um nokkurt skeið. Hann er þekktur ofbeldismaður í Toulouse og hefur framið 18 ofbeldisbrot á brotaferli sínum. Samkvæmt fjölmiðlum í Frakklandi hefur fjölskylda Merah verið færð í varðhald ásamt nokkrum vinum hans. Tengdar fréttir Sama byssan notuð í árásum á hermenn Talið er að byssan sem notuð var í skotárás í skóla fyrir gyðinga í frönsku borginni Toulouse í morgun hafi verið notuð í tveimur eldri árásum. Sama er að segja um vélhjólið sem árásarmaðurinn notaði en hjólinu og byssunni var stolið fyrir nokkru. Fjórir létust í árásinni í morgun og sautján ára piltur særðist alvarlega. 19. mars 2012 16:54 Fjöldamorðingja leitað í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að byssumaður á vespu eða mótorhjóli hóf skothríð við gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í gærmorgun. Þrjú börn létust og eitt er alvarlega sært. Viðtæk leit hefur verið gerð að manninum. 20. mars 2012 00:01 Gífurleg leit að árásarmanninum í Toulouse Einhver mesta lögregluleit í sögu Frakklands er nú gerð að árásarmanninum sem skaut fjóra til bana, þar af þrjú börn fyrir utan gyðingaskóla í borginni Toulouse í gærmorgun. 20. mars 2012 06:35 Fjórir látnir eftir skotárás í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að maður hóf skotárás á gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í morgun. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands segir árásina vera þjóðarharmleik. 19. mars 2012 12:18 Fjöldamorðinginn umkringdur af lögreglu í Toulouse Sérsveit frönsku lögreglunnar hefur staðið í skotbardaga í nótt við húsi í úthverfi Toulouse en þar býr maður sem grunaður er um aðild að skotárásinni á gyðingaskóla í borginni fyrr í vikunni. Búið er að handtaka bróður mannsins en tveir lögreglumenn munu hafa særst í bardaganum. 21. mars 2012 06:39 Fjöldamorðinginn ætlar að birta myndbönd af morðunum í dag Meintur fjöldamorðingi sem nú hefur verið króaður af í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse í Frakklandi hafði samband við fréttastofuna France 24 í nótt. Maðurinn lýsti yfir ábyrgð á morðunum við blaðamann og sagðist hafa myndað ódæðin. 21. mars 2012 11:59 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Fleiri fréttir Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Sjá meira
Umsátursástandinu við fjölbýlishús í borginni Toulouse í Frakklandi er lokið. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu var hinn 23 ára gamli Mohammed Merah handtekinn fyrir stuttu. Merah er grunaður um að hafa myrt sjö manns í suðurhluta Frakklands á síðustu vikum, þar á meðal þrjú börn við gyðingaskóla í Toulouse. Ekki er vitað hvort að Merah hafi verið yfirbugaður af lögreglumönnum eða að hann hafi gefið sig fram. Merah hafði samband við fréttastofuna France 24 í nótt og lýsti yfir á ábyrgð á morðunum. Lögreglan gerði atlögu að Merah í fjölbýlishúsi stuttu seinna en þurfti að hörfa eftir að hann skaut að lögreglumönnum. Merah sagðist hafa tekið morðin upp á myndband og ætlaði að birta myndskeiðin á veraldarvefnum í dag. Samningaviðræður milli Merah og lögreglunnar stóðu yfir í nótt. Engar kröfur voru þó gerðar af hálfu Merah. Fyrr í dag gaf hann til kynna að myndi gefa til fram seinna í dag. Leyniþjónustan í Frakkland hefur fylgst með Merah um nokkurt skeið. Hann er þekktur ofbeldismaður í Toulouse og hefur framið 18 ofbeldisbrot á brotaferli sínum. Samkvæmt fjölmiðlum í Frakklandi hefur fjölskylda Merah verið færð í varðhald ásamt nokkrum vinum hans.
Tengdar fréttir Sama byssan notuð í árásum á hermenn Talið er að byssan sem notuð var í skotárás í skóla fyrir gyðinga í frönsku borginni Toulouse í morgun hafi verið notuð í tveimur eldri árásum. Sama er að segja um vélhjólið sem árásarmaðurinn notaði en hjólinu og byssunni var stolið fyrir nokkru. Fjórir létust í árásinni í morgun og sautján ára piltur særðist alvarlega. 19. mars 2012 16:54 Fjöldamorðingja leitað í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að byssumaður á vespu eða mótorhjóli hóf skothríð við gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í gærmorgun. Þrjú börn létust og eitt er alvarlega sært. Viðtæk leit hefur verið gerð að manninum. 20. mars 2012 00:01 Gífurleg leit að árásarmanninum í Toulouse Einhver mesta lögregluleit í sögu Frakklands er nú gerð að árásarmanninum sem skaut fjóra til bana, þar af þrjú börn fyrir utan gyðingaskóla í borginni Toulouse í gærmorgun. 20. mars 2012 06:35 Fjórir látnir eftir skotárás í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að maður hóf skotárás á gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í morgun. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands segir árásina vera þjóðarharmleik. 19. mars 2012 12:18 Fjöldamorðinginn umkringdur af lögreglu í Toulouse Sérsveit frönsku lögreglunnar hefur staðið í skotbardaga í nótt við húsi í úthverfi Toulouse en þar býr maður sem grunaður er um aðild að skotárásinni á gyðingaskóla í borginni fyrr í vikunni. Búið er að handtaka bróður mannsins en tveir lögreglumenn munu hafa særst í bardaganum. 21. mars 2012 06:39 Fjöldamorðinginn ætlar að birta myndbönd af morðunum í dag Meintur fjöldamorðingi sem nú hefur verið króaður af í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse í Frakklandi hafði samband við fréttastofuna France 24 í nótt. Maðurinn lýsti yfir ábyrgð á morðunum við blaðamann og sagðist hafa myndað ódæðin. 21. mars 2012 11:59 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Fleiri fréttir Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Sjá meira
Sama byssan notuð í árásum á hermenn Talið er að byssan sem notuð var í skotárás í skóla fyrir gyðinga í frönsku borginni Toulouse í morgun hafi verið notuð í tveimur eldri árásum. Sama er að segja um vélhjólið sem árásarmaðurinn notaði en hjólinu og byssunni var stolið fyrir nokkru. Fjórir létust í árásinni í morgun og sautján ára piltur særðist alvarlega. 19. mars 2012 16:54
Fjöldamorðingja leitað í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að byssumaður á vespu eða mótorhjóli hóf skothríð við gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í gærmorgun. Þrjú börn létust og eitt er alvarlega sært. Viðtæk leit hefur verið gerð að manninum. 20. mars 2012 00:01
Gífurleg leit að árásarmanninum í Toulouse Einhver mesta lögregluleit í sögu Frakklands er nú gerð að árásarmanninum sem skaut fjóra til bana, þar af þrjú börn fyrir utan gyðingaskóla í borginni Toulouse í gærmorgun. 20. mars 2012 06:35
Fjórir látnir eftir skotárás í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að maður hóf skotárás á gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í morgun. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands segir árásina vera þjóðarharmleik. 19. mars 2012 12:18
Fjöldamorðinginn umkringdur af lögreglu í Toulouse Sérsveit frönsku lögreglunnar hefur staðið í skotbardaga í nótt við húsi í úthverfi Toulouse en þar býr maður sem grunaður er um aðild að skotárásinni á gyðingaskóla í borginni fyrr í vikunni. Búið er að handtaka bróður mannsins en tveir lögreglumenn munu hafa særst í bardaganum. 21. mars 2012 06:39
Fjöldamorðinginn ætlar að birta myndbönd af morðunum í dag Meintur fjöldamorðingi sem nú hefur verið króaður af í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse í Frakklandi hafði samband við fréttastofuna France 24 í nótt. Maðurinn lýsti yfir ábyrgð á morðunum við blaðamann og sagðist hafa myndað ódæðin. 21. mars 2012 11:59