Fórnarlamba rútuslyssins í Sviss minnst 21. mars 2012 21:30 Frá minningarathöfninni í dag. mynd/AFP Minningarathöfn um þá sem létust í rútuslysinu í Sviss í síðustu viku var haldin í Belgíu í dag. Þúsundir syrgjenda söfnuðust saman fyrir fram 15 líkkistur og minntust ástvina sinna. Alls létust 28 í slysinu. Athöfnin í dag var sú fyrri af tveimur en seinni athöfnin verður haldin á morgun. Alls var 15 líkkistum komið fyrir í ráðstefnusalnum í Lommel í norðaustur Belgíu. Fjórtán kistur voru hvítar en í þeim voru skólabörn sem létust í slysinu. Í brúnni kistu voru líkamsleifar eins kennara barnanna. Fórnarlömb slyssin voru flest nemendur og kennarar úr tveimur belgískum grunnskólum. Þrjár stúlkur eru enn í Sviss en þær slösuðust alvarlega í slysinu. Orsök slyssins eru ekki enn ljós en atvikið átti sér stað í síðustu viku.Albert II, konungur Belgíu, vottaði fórnarlömbunum virðingu sína.mynd/AP„Er eitthvað sem er verra en þegar foreldrar glata því sem þau elska hvað heitast?" spurði Peter Vanvelthoven, borgarstjóri Lommel, við athöfnina. Foreldar, systkini, vinir og skólafélagar héldu ræður á athöfninni. Fjölskyldur festu rósir á risavaxið hjarta sem komið hafði verið fyrir í miðjum salnum. Athöfnin stóð yfir í þrjár klukkustundir. Að henni lokinni voru líkkisturnar fluttar út úr salnum. Á meðan söng kór lagið „With Or Without You" eftir U2. Hægt er að sjá ljósmyndir sem teknar voru á athöfninni í dag hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Rútuslys kostaði 22 börn lífið í Sviss Rútuslys í Sviss í gærkvöldi kostaði 28 manns lífið þar af 22 börn. Rútan, sem var full af belgískum farþegum á leið heim frá skíðafríi, keyrði á vegg í undirgöngum hraðbrautar í Valais kantónunni í suðurhluta Sviss með fyrrgreindum afleiðingum. 14. mars 2012 06:48 Fjölskyldur á slysstað Fjölskyldur tuttugu og tveggja barna sem fórust í rútuslysi í Sviss á þriðjudagskvöld fóru í morgun á slysstað í undigöngum hraðbrautar í Valais kantónunni þar sem rútan klessti á vegg á miklum hraða. 15. mars 2012 16:25 Rútan gjöreyðilagðist er hún skall á vegginn Alls fórust 28 manns, þar af 22 börn, þegar stórri farþegabifreið var ekið á vegg í umferðargöngum í svissnesku Ölpunum í fyrrakvöld. Farþegarnir voru á heimleið til Belgíu úr skíðaferðalagi. 15. mars 2012 08:00 Sendiherra Íslands í Belgíu: Hér er mikil sorg Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Belgíu, segir að þjóðarsorg ríki í landinu og að fjallað sé um lítið annað í fjölmiðlum en hörmulegt rútuslys í Sviss í gærkvöldi þar sem tuttugu og tvö belgísk börn fórust. Krakkarnir sem voru 12 ára gamlir voru á heimleið úr skíðafríi þegar rútan sem þau voru í keyrði á vegg í undirgöngum hraðbrautar í suðurhluta Sviss. Þórir segir að margir spyrji sig hvað hafi valdið því að rútan klessti á en nefnt hefur verið að rútan hafi verið á of miklum hraða. Lögreglan ætlar að halda blaðamannafund núna klukkan tvö á íslenskum tíma þar sem farið verður yfir rannsóknina. Fimmtíu og tveir voru í rútunni og fórust tuttugu og átta, þar af tuttugu og tvö börn, eins og áður segir, en þau koma öll frá tveimur litlum sveitarfélögum. Aðkoman á slysstað í gærkvöldi var hrikaleg og er rútan ónýt. "Konungur Albert annar er búinn að lýsa yfir mikilli sorg og forsætisráðherrann er á leið til Sviss núna síðdegis. Hér er mikil sorg, þetta er skelfilegt slys,“ segir Þórir en það ætlar hann að gera til að sýna fjölskyldum og vinum þeirra látnu stuðning. 14. mars 2012 13:38 Undirbúa flutning á líkum 22 barna heim til Belgíu Stjórnvöld í Belgíu eru nú að undirbúa flutning á líkum þeirra 22 barna og sex fullorðna sem fórust í rútuslysinu í Sviss í fyrrakvöld. 15. mars 2012 07:18 Fórnarlömb rútuslyssins komin heim Lík fórnarlamba rútuslyssins í Sviss voru flutt til Belgíu í dag. Alls létust 28 í slysinu, þar af 22 börn. 16. mars 2012 20:45 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Sjá meira
Minningarathöfn um þá sem létust í rútuslysinu í Sviss í síðustu viku var haldin í Belgíu í dag. Þúsundir syrgjenda söfnuðust saman fyrir fram 15 líkkistur og minntust ástvina sinna. Alls létust 28 í slysinu. Athöfnin í dag var sú fyrri af tveimur en seinni athöfnin verður haldin á morgun. Alls var 15 líkkistum komið fyrir í ráðstefnusalnum í Lommel í norðaustur Belgíu. Fjórtán kistur voru hvítar en í þeim voru skólabörn sem létust í slysinu. Í brúnni kistu voru líkamsleifar eins kennara barnanna. Fórnarlömb slyssin voru flest nemendur og kennarar úr tveimur belgískum grunnskólum. Þrjár stúlkur eru enn í Sviss en þær slösuðust alvarlega í slysinu. Orsök slyssins eru ekki enn ljós en atvikið átti sér stað í síðustu viku.Albert II, konungur Belgíu, vottaði fórnarlömbunum virðingu sína.mynd/AP„Er eitthvað sem er verra en þegar foreldrar glata því sem þau elska hvað heitast?" spurði Peter Vanvelthoven, borgarstjóri Lommel, við athöfnina. Foreldar, systkini, vinir og skólafélagar héldu ræður á athöfninni. Fjölskyldur festu rósir á risavaxið hjarta sem komið hafði verið fyrir í miðjum salnum. Athöfnin stóð yfir í þrjár klukkustundir. Að henni lokinni voru líkkisturnar fluttar út úr salnum. Á meðan söng kór lagið „With Or Without You" eftir U2. Hægt er að sjá ljósmyndir sem teknar voru á athöfninni í dag hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Rútuslys kostaði 22 börn lífið í Sviss Rútuslys í Sviss í gærkvöldi kostaði 28 manns lífið þar af 22 börn. Rútan, sem var full af belgískum farþegum á leið heim frá skíðafríi, keyrði á vegg í undirgöngum hraðbrautar í Valais kantónunni í suðurhluta Sviss með fyrrgreindum afleiðingum. 14. mars 2012 06:48 Fjölskyldur á slysstað Fjölskyldur tuttugu og tveggja barna sem fórust í rútuslysi í Sviss á þriðjudagskvöld fóru í morgun á slysstað í undigöngum hraðbrautar í Valais kantónunni þar sem rútan klessti á vegg á miklum hraða. 15. mars 2012 16:25 Rútan gjöreyðilagðist er hún skall á vegginn Alls fórust 28 manns, þar af 22 börn, þegar stórri farþegabifreið var ekið á vegg í umferðargöngum í svissnesku Ölpunum í fyrrakvöld. Farþegarnir voru á heimleið til Belgíu úr skíðaferðalagi. 15. mars 2012 08:00 Sendiherra Íslands í Belgíu: Hér er mikil sorg Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Belgíu, segir að þjóðarsorg ríki í landinu og að fjallað sé um lítið annað í fjölmiðlum en hörmulegt rútuslys í Sviss í gærkvöldi þar sem tuttugu og tvö belgísk börn fórust. Krakkarnir sem voru 12 ára gamlir voru á heimleið úr skíðafríi þegar rútan sem þau voru í keyrði á vegg í undirgöngum hraðbrautar í suðurhluta Sviss. Þórir segir að margir spyrji sig hvað hafi valdið því að rútan klessti á en nefnt hefur verið að rútan hafi verið á of miklum hraða. Lögreglan ætlar að halda blaðamannafund núna klukkan tvö á íslenskum tíma þar sem farið verður yfir rannsóknina. Fimmtíu og tveir voru í rútunni og fórust tuttugu og átta, þar af tuttugu og tvö börn, eins og áður segir, en þau koma öll frá tveimur litlum sveitarfélögum. Aðkoman á slysstað í gærkvöldi var hrikaleg og er rútan ónýt. "Konungur Albert annar er búinn að lýsa yfir mikilli sorg og forsætisráðherrann er á leið til Sviss núna síðdegis. Hér er mikil sorg, þetta er skelfilegt slys,“ segir Þórir en það ætlar hann að gera til að sýna fjölskyldum og vinum þeirra látnu stuðning. 14. mars 2012 13:38 Undirbúa flutning á líkum 22 barna heim til Belgíu Stjórnvöld í Belgíu eru nú að undirbúa flutning á líkum þeirra 22 barna og sex fullorðna sem fórust í rútuslysinu í Sviss í fyrrakvöld. 15. mars 2012 07:18 Fórnarlömb rútuslyssins komin heim Lík fórnarlamba rútuslyssins í Sviss voru flutt til Belgíu í dag. Alls létust 28 í slysinu, þar af 22 börn. 16. mars 2012 20:45 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Sjá meira
Rútuslys kostaði 22 börn lífið í Sviss Rútuslys í Sviss í gærkvöldi kostaði 28 manns lífið þar af 22 börn. Rútan, sem var full af belgískum farþegum á leið heim frá skíðafríi, keyrði á vegg í undirgöngum hraðbrautar í Valais kantónunni í suðurhluta Sviss með fyrrgreindum afleiðingum. 14. mars 2012 06:48
Fjölskyldur á slysstað Fjölskyldur tuttugu og tveggja barna sem fórust í rútuslysi í Sviss á þriðjudagskvöld fóru í morgun á slysstað í undigöngum hraðbrautar í Valais kantónunni þar sem rútan klessti á vegg á miklum hraða. 15. mars 2012 16:25
Rútan gjöreyðilagðist er hún skall á vegginn Alls fórust 28 manns, þar af 22 börn, þegar stórri farþegabifreið var ekið á vegg í umferðargöngum í svissnesku Ölpunum í fyrrakvöld. Farþegarnir voru á heimleið til Belgíu úr skíðaferðalagi. 15. mars 2012 08:00
Sendiherra Íslands í Belgíu: Hér er mikil sorg Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Belgíu, segir að þjóðarsorg ríki í landinu og að fjallað sé um lítið annað í fjölmiðlum en hörmulegt rútuslys í Sviss í gærkvöldi þar sem tuttugu og tvö belgísk börn fórust. Krakkarnir sem voru 12 ára gamlir voru á heimleið úr skíðafríi þegar rútan sem þau voru í keyrði á vegg í undirgöngum hraðbrautar í suðurhluta Sviss. Þórir segir að margir spyrji sig hvað hafi valdið því að rútan klessti á en nefnt hefur verið að rútan hafi verið á of miklum hraða. Lögreglan ætlar að halda blaðamannafund núna klukkan tvö á íslenskum tíma þar sem farið verður yfir rannsóknina. Fimmtíu og tveir voru í rútunni og fórust tuttugu og átta, þar af tuttugu og tvö börn, eins og áður segir, en þau koma öll frá tveimur litlum sveitarfélögum. Aðkoman á slysstað í gærkvöldi var hrikaleg og er rútan ónýt. "Konungur Albert annar er búinn að lýsa yfir mikilli sorg og forsætisráðherrann er á leið til Sviss núna síðdegis. Hér er mikil sorg, þetta er skelfilegt slys,“ segir Þórir en það ætlar hann að gera til að sýna fjölskyldum og vinum þeirra látnu stuðning. 14. mars 2012 13:38
Undirbúa flutning á líkum 22 barna heim til Belgíu Stjórnvöld í Belgíu eru nú að undirbúa flutning á líkum þeirra 22 barna og sex fullorðna sem fórust í rútuslysinu í Sviss í fyrrakvöld. 15. mars 2012 07:18
Fórnarlömb rútuslyssins komin heim Lík fórnarlamba rútuslyssins í Sviss voru flutt til Belgíu í dag. Alls létust 28 í slysinu, þar af 22 börn. 16. mars 2012 20:45