Innlent

Þing ASÍ sett í dag

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ.
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ.
Fertugasta þing ASÍ verður sett núna klukkan tíu á Hilton Nordica. Þingið stendur í þrjá daga en þar verður fjallað um húsnæðismál, lífeyrismál og atvinnumál auk þess sem sérstök umræða verður um Evrópu- og kjaramál. Á föstudaginn fer svo fram forsetakjör og kjör til miðstjórnar ASÍ. Við upphaf þingsins munu meðal annars Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra flytja ávörp.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×