Góðir félagar, Alþýðubandalagsmenn! Ástráður Haraldsson skrifar 28. febrúar 2012 06:00 Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson (GAT) ritar pistil sinn hér í blaðið í gær. Þar sér hann sérstaka ástæðu til að sneiða að minni aumu persónu. Hann gerir það að vísu án þess að nefna nafnið sem ég fékk frá ömmu minni. Hann telur mig þess ekki verðan. Hann vísar til mín sem „sérlegs lögmanns Alþýðubandalagsins". Nú er það svo að það er ekkert nýtt eða óvenjulegt fyrir mig að menn reyni að halda því fram að það sé ekkert að marka það sem mér finnst. Ég sé hvort sem er bara Alþýðubandalagsmaður. Þetta hafa eigendur Íslands sagt um mig alla mína ævi. Þetta er ókei. Ég hef aldrei skammast mín fyrir að vera Alþýðubandalagsmaður. Það sem mér finnst skrýtið er að GAT skuli taka undir þetta. Ég átti ekki von á því úr þessari átt. Tilefni sneiðarinnar er álit sem ég skrifaði ásamt Ásbirni Björnssyni og varðar hæfi Gunnars Andersen til að gegna starfi forstjóra FME. Þetta álit hefur GAT bersýnilega ekki lesið en er þó sérfróður um hæfi Gunnars. Síðan álitið var skrifað hef ég mátt sitja undir drullumokstri úr sorpmiðlunum. Það truflar mig ekki mjög mikið. Meira að segja hafa lekið „upplýsingar" sem varða einkamálefni mín. Merkileg tímasetning. Öllu verið snúið á haus og logið upp á mig ávirðingum. Eins og það þurfi nú. Undir þennan söng tekur GAT. Honum sem er svo umhugað um endurreisn Íslands. Það er augljóst að á hans endurreista Íslandi verða lögmennirnir allir sjálfstæðismenn en ekki bara 95% eins og núna. Þegar ég var lítill drengur og átti heima í Álftamýrinni voru þeir sem höfðu mikið rúmmál en lítið innihald kallaðir pappakassar. Okkur þótti ekki mikið til slíkra manna koma. GAT hefur tekið sér fyrir að kenna okkur minni mönnum góða siði í rökræðunni. Hann hefur sagt (af því að hann er svo góður í fótbolta) að við eigum að taka boltann en ekki manninn. Það var og. Það er stórt orð Hákot. Mér finnst að Guðmundur Andri eigi að biðjast afsökunar. Annars er hann bara pappakassi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir „Fleiri gerast nú vígamenn en eg ætlaði" Furðulegt hefur verið að fylgjast með atlögunni að Gunnari Andersen. Sigurður G. Guðjónsson, þjóðkunnur lögmaður alls konar manna sem Fjármálaeftirlitið hefur kært fyrir markaðsmisnotkun og skapandi bókhald gekk fram fyrir skjöldu og fann Gunnari allt til foráttu, enda hefur stofnunin verið öflug og rösk og afgreitt fjársvikamál með hraði til sérstaks saksóknara eftir að hafa verið værukærasta og umburðarlyndasta stofnun landsins um árabil. Árás Sigurðar G. Guðjónssonar á Gunnar er ekkert skrýtin; hann er bara að vinna sína vinnu, gæta hagsmuna þeirra manna sem hann er ráðinn til að sinna; hann er að tefja og þvæla og þæfa og þrugla málin með öllum meðulum; þannig gengur það fyrir sig réttarríkið og ekkert nema gott um það að segja því að sérhver grunaður eða ákærður maður hefur rétt á því að fá svo góða vörn sem kostur er. 27. febrúar 2012 07:00 Mest lesið Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir Skoðun Gleðibankinn er tómur Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson Skoðun Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Hver ber ábyrgð á Karlanetinu? Kjartan Ragnarsson,Védís Drótt Cortez Skoðun Ríkisstjórnin svíkur öryrkja sem eru búsettir erlendis Jón Frímann Jónsson Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir Skoðun Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Jóhannes Þór Skúlason Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Fatlað fólk er miklu meira en tölur í excel skjali Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar Skoðun Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur öryrkja sem eru búsettir erlendis Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Skýrslufargan: mikið skrifað, lítið lesið og lítið gert Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Álafosskvos – verndarsvæði í byggð Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir skrifar Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Gleðibankinn er tómur Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á Karlanetinu? Kjartan Ragnarsson,Védís Drótt Cortez skrifar Skoðun Biðsalur dauðans eða aftökustaður á heiði? Davíð Bergmann skrifar Skoðun ,,Friðardúfan“ Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Nýsköpunarátak fyrir framtíð Íslands Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Skoðun Það sem við skuldum hvort öðru Jónas Már Torfason skrifar Skoðun Fjárfestum í mannréttindafræðslu Vala Karen Viðarsdóttir,Pétur Hjörvar Þorkelsson skrifar Skoðun Sakavottorðið og ég Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Stór orð – litlar efndir Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar Skoðun Netið er ekki öruggt Sunna Elvira Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á villigötum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Valkvæð tilvitnun í Feneyjanefndina Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Mótorhjólin úti – Fjórhjólin inni Njáll Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson (GAT) ritar pistil sinn hér í blaðið í gær. Þar sér hann sérstaka ástæðu til að sneiða að minni aumu persónu. Hann gerir það að vísu án þess að nefna nafnið sem ég fékk frá ömmu minni. Hann telur mig þess ekki verðan. Hann vísar til mín sem „sérlegs lögmanns Alþýðubandalagsins". Nú er það svo að það er ekkert nýtt eða óvenjulegt fyrir mig að menn reyni að halda því fram að það sé ekkert að marka það sem mér finnst. Ég sé hvort sem er bara Alþýðubandalagsmaður. Þetta hafa eigendur Íslands sagt um mig alla mína ævi. Þetta er ókei. Ég hef aldrei skammast mín fyrir að vera Alþýðubandalagsmaður. Það sem mér finnst skrýtið er að GAT skuli taka undir þetta. Ég átti ekki von á því úr þessari átt. Tilefni sneiðarinnar er álit sem ég skrifaði ásamt Ásbirni Björnssyni og varðar hæfi Gunnars Andersen til að gegna starfi forstjóra FME. Þetta álit hefur GAT bersýnilega ekki lesið en er þó sérfróður um hæfi Gunnars. Síðan álitið var skrifað hef ég mátt sitja undir drullumokstri úr sorpmiðlunum. Það truflar mig ekki mjög mikið. Meira að segja hafa lekið „upplýsingar" sem varða einkamálefni mín. Merkileg tímasetning. Öllu verið snúið á haus og logið upp á mig ávirðingum. Eins og það þurfi nú. Undir þennan söng tekur GAT. Honum sem er svo umhugað um endurreisn Íslands. Það er augljóst að á hans endurreista Íslandi verða lögmennirnir allir sjálfstæðismenn en ekki bara 95% eins og núna. Þegar ég var lítill drengur og átti heima í Álftamýrinni voru þeir sem höfðu mikið rúmmál en lítið innihald kallaðir pappakassar. Okkur þótti ekki mikið til slíkra manna koma. GAT hefur tekið sér fyrir að kenna okkur minni mönnum góða siði í rökræðunni. Hann hefur sagt (af því að hann er svo góður í fótbolta) að við eigum að taka boltann en ekki manninn. Það var og. Það er stórt orð Hákot. Mér finnst að Guðmundur Andri eigi að biðjast afsökunar. Annars er hann bara pappakassi.
„Fleiri gerast nú vígamenn en eg ætlaði" Furðulegt hefur verið að fylgjast með atlögunni að Gunnari Andersen. Sigurður G. Guðjónsson, þjóðkunnur lögmaður alls konar manna sem Fjármálaeftirlitið hefur kært fyrir markaðsmisnotkun og skapandi bókhald gekk fram fyrir skjöldu og fann Gunnari allt til foráttu, enda hefur stofnunin verið öflug og rösk og afgreitt fjársvikamál með hraði til sérstaks saksóknara eftir að hafa verið værukærasta og umburðarlyndasta stofnun landsins um árabil. Árás Sigurðar G. Guðjónssonar á Gunnar er ekkert skrýtin; hann er bara að vinna sína vinnu, gæta hagsmuna þeirra manna sem hann er ráðinn til að sinna; hann er að tefja og þvæla og þæfa og þrugla málin með öllum meðulum; þannig gengur það fyrir sig réttarríkið og ekkert nema gott um það að segja því að sérhver grunaður eða ákærður maður hefur rétt á því að fá svo góða vörn sem kostur er. 27. febrúar 2012 07:00
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Skoðun Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun