Jóhann er fastur í að syngja hlutverk illmenna og feðra 11. júní 2012 10:00 Jóhann Axel Schram Reed er í hópi þrjátíu óperusöngvara sem fengu inngöngu á virt óperunámskeið í Los Angeles. Jóhann Axel Schram Reed, óperusöngvari, komst nýverið inn í óperunámskeið í Los Angeles sem ætlað er ungum óperusöngvurum sem eru að stíga sín fyrstu skref sem atvinnufólk í óperuheiminum. Um þrjú hundruð manns sækja um námskeiðið ár hvert, en aðeins þrjátíu komast inn. Jóhann Axel hefur verið búsettur í Norður-Kaliforníu síðastliðin tvö ár þar sem hann stundar BM-nám í óperusöng í óperudeild University of the Pacific. ?Ég ólst upp í þessum heimi. Pabbi minn, Keith Reed, er óperusöngvari og söng meðal annars mikið í Þýskalandi og nærliggjandi löndum. Hann stofnaði einnig Óperustúdíó Austurlands á Egilsstöðum og ég tók stundum þátt í uppfærslum þar. Þannig það lá beinast við að ég færi og lærði söng því þetta var það sem ég þekkti og elskaði,? segir Jóhann Axel sem byrjaði á námskeiðinu í gær. Námskeiðið er í raun vinnubúðir fyrir upprennandi söngvara þar sem þeir læra ýmislegt sem gæti nýst þeim við atvinnuleit. ?Við förum í leiklistartíma, leikfimi og dans og lærum svo um fjárhagslegu hliðina. Óperusöngvarar eru oft í sjálfstæðum rekstri og þurfa því að koma sér sjálfir á framfæri og verða sér úti um vinnu.? Jóhann segir mikla samkeppni ríkja milli söngvara og að erfitt geti verið að komast að hjá óperuhúsum. Hann hyggur á áframhaldandi mastersnám í söng í framtíðinni og segir líklegt að hann muni ferðast um heiminn í leit að vinnu að því loknu. Þegar hann er að lokum inntur eftir því hvort hann eigi sér draumahlutverk er hann fljótur til svars. ?Það væri líklega Barón Scarpia í Tosca. Ég er bassabarítón og er því fastur í því að syngja hlutverk feðra og illmenna og Scarpia er eitt versta illmenni sem til er í óperusögunni. Auk þess er hlutverkið krefjandi og tónlistin ómótstæðileg.?-sm Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Jóhann Axel Schram Reed, óperusöngvari, komst nýverið inn í óperunámskeið í Los Angeles sem ætlað er ungum óperusöngvurum sem eru að stíga sín fyrstu skref sem atvinnufólk í óperuheiminum. Um þrjú hundruð manns sækja um námskeiðið ár hvert, en aðeins þrjátíu komast inn. Jóhann Axel hefur verið búsettur í Norður-Kaliforníu síðastliðin tvö ár þar sem hann stundar BM-nám í óperusöng í óperudeild University of the Pacific. ?Ég ólst upp í þessum heimi. Pabbi minn, Keith Reed, er óperusöngvari og söng meðal annars mikið í Þýskalandi og nærliggjandi löndum. Hann stofnaði einnig Óperustúdíó Austurlands á Egilsstöðum og ég tók stundum þátt í uppfærslum þar. Þannig það lá beinast við að ég færi og lærði söng því þetta var það sem ég þekkti og elskaði,? segir Jóhann Axel sem byrjaði á námskeiðinu í gær. Námskeiðið er í raun vinnubúðir fyrir upprennandi söngvara þar sem þeir læra ýmislegt sem gæti nýst þeim við atvinnuleit. ?Við förum í leiklistartíma, leikfimi og dans og lærum svo um fjárhagslegu hliðina. Óperusöngvarar eru oft í sjálfstæðum rekstri og þurfa því að koma sér sjálfir á framfæri og verða sér úti um vinnu.? Jóhann segir mikla samkeppni ríkja milli söngvara og að erfitt geti verið að komast að hjá óperuhúsum. Hann hyggur á áframhaldandi mastersnám í söng í framtíðinni og segir líklegt að hann muni ferðast um heiminn í leit að vinnu að því loknu. Þegar hann er að lokum inntur eftir því hvort hann eigi sér draumahlutverk er hann fljótur til svars. ?Það væri líklega Barón Scarpia í Tosca. Ég er bassabarítón og er því fastur í því að syngja hlutverk feðra og illmenna og Scarpia er eitt versta illmenni sem til er í óperusögunni. Auk þess er hlutverkið krefjandi og tónlistin ómótstæðileg.?-sm
Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning