„Ég vil eiga þátt í að byggja upp þetta samfélag“ 2. desember 2012 11:39 Guðbjartur Hannesson „Samfylkingin villtist af leið í hruninu en flokkurinn hefur nú reynt að auka jöfnuð í samfélaginu, að leiðrétta það misrétti sem var á þeim tíma." Þetta sagði Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Guðbjartur ræddi þar við þáttastjórnanda um ákvörðun sína um gefa kost á sér í formannsembætti Samfylkingarinnar. „Ég vil eiga þátt í því að byggja upp þetta samfélag nú þegar við höfum svigrúm til að gera það," sagði Guðbjartur. „Og þess vegna býð ég mig fram." Hann segir að tímabil niðurskurðar sé brátt á enda. „Við höfum gengið í gegnum erfiðan niðurskurð og nú er tími til að byggja aftur upp," segir Guðbjartur og bendir á að nauðsynlegt sé að horfa til allra stétta þegar tími endurreisnar gengur í garð. „Við verðum að skoða af hverju vissar stéttir búa við lakari kjör en aðrar, það er fyrir öllu." Þá segir Guðbjartur að ríkisstjórnin hafi sannarlega staðið sig vel en bendir þó á að alltaf megi gera betur. „Við viljum búa í opnu og frjálsu samfélagi, hafa samkeppni og frjálst efnahagslíf. Við búum ekki við þær aðstæður í dag," segir Guðbjartur og bætir við: „Þessi grundvallaratriði hafa haldið norðurlöndunum uppi ásamt háum sköttum sem skila sér aftur út í samfélagið." Guðbjartur segir samstarf sitt og Árna Páls Árnasonar, sem einnig hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Samfylkingarinnar, hafa verið ágætt. Þá á hann ekki von á að fleiri muni gefa kost á sér. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
„Samfylkingin villtist af leið í hruninu en flokkurinn hefur nú reynt að auka jöfnuð í samfélaginu, að leiðrétta það misrétti sem var á þeim tíma." Þetta sagði Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Guðbjartur ræddi þar við þáttastjórnanda um ákvörðun sína um gefa kost á sér í formannsembætti Samfylkingarinnar. „Ég vil eiga þátt í því að byggja upp þetta samfélag nú þegar við höfum svigrúm til að gera það," sagði Guðbjartur. „Og þess vegna býð ég mig fram." Hann segir að tímabil niðurskurðar sé brátt á enda. „Við höfum gengið í gegnum erfiðan niðurskurð og nú er tími til að byggja aftur upp," segir Guðbjartur og bendir á að nauðsynlegt sé að horfa til allra stétta þegar tími endurreisnar gengur í garð. „Við verðum að skoða af hverju vissar stéttir búa við lakari kjör en aðrar, það er fyrir öllu." Þá segir Guðbjartur að ríkisstjórnin hafi sannarlega staðið sig vel en bendir þó á að alltaf megi gera betur. „Við viljum búa í opnu og frjálsu samfélagi, hafa samkeppni og frjálst efnahagslíf. Við búum ekki við þær aðstæður í dag," segir Guðbjartur og bætir við: „Þessi grundvallaratriði hafa haldið norðurlöndunum uppi ásamt háum sköttum sem skila sér aftur út í samfélagið." Guðbjartur segir samstarf sitt og Árna Páls Árnasonar, sem einnig hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Samfylkingarinnar, hafa verið ágætt. Þá á hann ekki von á að fleiri muni gefa kost á sér.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira