Læknaflokkurinn? – Hvað er á seyði? 22. nóvember 2012 14:00 Í þættinum „frá degi til dags“ í Fréttablaðinu sl. þriðjudag er verið að gera því skóna að VG í Kraganum, þ.e. Suðvesturkjördæmi, sé að verða eins konar „læknaflokkur,“ svo margir læknar hafi skráð sig í flokkinn þar að undanförnu. Ekki kom mér þetta á óvart vitandi að Ögmundur Jónasson er þar í framboði. Eftir allan þann málflutning sem hann hefur haft uppi til varnar og stuðnings heilbrigðiskerfinu og þar með læknastéttinni, fannst mér ekkert undarlegt að hann fengi stuðning úr þeirri átt. En viti menn! Síðan les ég áfram og rennur það þá upp að læknar hafi umvörpum látið skrá sig í VG að undanförnu til að kjósa inn kollega sinn, Ólaf Þór Gunnarsson og þar með kjósa Ögmund út en Ólafur Þór sækist eftir að leiða listann í stað Ögmundar. Auðvitað gera þessir læknar það sem þeir telja vera fyrir bestu en nokkuð finnst mér skjóta skökku við ef heilbrigðisstéttirnar eru farnar að sameinast gegn Ögmundi Jónassyni sem hefur flestum mönnum framar reynt að standa vörð um heilbrigðiskerfið, bæði sem formaður BSRB í rúm tuttugu ár og síðan þingmaður og ráðherra. Ég hef starfað lengi með Ögmundi Jónassyni og veit því vel hvernig hann forgangsraðar. Það hefur alla tíð verið í þágu velferðarkerfisins. Ég man vel kjaramálaumræðuna í BSRB í formannstíð hans og hvernig hann jafnan sagði að það sem mestu máli skipti í hverju þjóðfélagi væri góð heilbrigðisþjónusta. Ef heilsan brestur skipti sú þjónusta öllu máli. Miklu meira máli en hverfult kaupgjaldið. Í framhaldi af fyrrgreindum skrifum langaði til að koma á framfæri áskorun til heilbrigðisstéttanna um að styðja við bakið á Ögmundi Jónassyni eins og hann hefur stutt við bakið á okkur og velferðarþjónustunni í landinu um áratugaskeið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í þættinum „frá degi til dags“ í Fréttablaðinu sl. þriðjudag er verið að gera því skóna að VG í Kraganum, þ.e. Suðvesturkjördæmi, sé að verða eins konar „læknaflokkur,“ svo margir læknar hafi skráð sig í flokkinn þar að undanförnu. Ekki kom mér þetta á óvart vitandi að Ögmundur Jónasson er þar í framboði. Eftir allan þann málflutning sem hann hefur haft uppi til varnar og stuðnings heilbrigðiskerfinu og þar með læknastéttinni, fannst mér ekkert undarlegt að hann fengi stuðning úr þeirri átt. En viti menn! Síðan les ég áfram og rennur það þá upp að læknar hafi umvörpum látið skrá sig í VG að undanförnu til að kjósa inn kollega sinn, Ólaf Þór Gunnarsson og þar með kjósa Ögmund út en Ólafur Þór sækist eftir að leiða listann í stað Ögmundar. Auðvitað gera þessir læknar það sem þeir telja vera fyrir bestu en nokkuð finnst mér skjóta skökku við ef heilbrigðisstéttirnar eru farnar að sameinast gegn Ögmundi Jónassyni sem hefur flestum mönnum framar reynt að standa vörð um heilbrigðiskerfið, bæði sem formaður BSRB í rúm tuttugu ár og síðan þingmaður og ráðherra. Ég hef starfað lengi með Ögmundi Jónassyni og veit því vel hvernig hann forgangsraðar. Það hefur alla tíð verið í þágu velferðarkerfisins. Ég man vel kjaramálaumræðuna í BSRB í formannstíð hans og hvernig hann jafnan sagði að það sem mestu máli skipti í hverju þjóðfélagi væri góð heilbrigðisþjónusta. Ef heilsan brestur skipti sú þjónusta öllu máli. Miklu meira máli en hverfult kaupgjaldið. Í framhaldi af fyrrgreindum skrifum langaði til að koma á framfæri áskorun til heilbrigðisstéttanna um að styðja við bakið á Ögmundi Jónassyni eins og hann hefur stutt við bakið á okkur og velferðarþjónustunni í landinu um áratugaskeið.
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun