Það geta allir verið stoltir af því að leggja inn í Blóðbankann Jórunn Frímannsdóttir skrifar 14. nóvember 2012 06:00 Lífið er hverfult og ekkert okkar veit með vissu hvað morgundagurinn ber í skauti sér. Öll getum við lent í þeirri aðstöðu að þurfa á blóðgjöf að halda. Okkur finnst sjálfsagt að fá blóð ef svo ber undir og fæst okkar hugsa um hvað liggur að baki. Á bak við hverja blóðgjöf er blóðgjafi sem hefur lagt leið sína í Blóðbankann eða blóðbankabílinn, gefið af sjálfum sér og tíma sínum til þess að tryggja að nóg blóð sé til þegar á þarf að halda. Það er ekkert sjálfsagt við það, en sem betur fer eru margir tilbúnir að gefa af sér með þessum hætti. Blóðgjöf er oft nauðsynleg. Við ýmsar fyrir fram ákveðnar aðgerðir er nauðsynlegt að gefa blóð og ekki síður í eða eftir bráðar aðgerðir. Einstaklingar geta þurft blóðgjöf reglulega vegna sjúkdóma um lengri eða skemmri tíma og alltaf þarf að vera til nóg neyðarblóð sem grípa getur þurft til við slys eða bráðatilvik sem þarf að bregðast við strax.Þúsundir blóðgjafa Blóðbankinn þarf að meðaltali 70 blóðgjafa á dag til þess að viðhalda sínum lager. Á bak við þessar blóðgjafir standa á milli níu og tíu þúsund blóðgjafar sem leggja leið sína í bankann reglulega. Það er nauðsynlegt fyrir bankann að fá inn nýja einstaklinga því alltaf eru einhverjir sem því miður þurfa að hætta að gefa, oft vegna reglulegrar lyfjanotkunar, sjúkdóma eða heilsubrests. Blóðbankabíllinn er afar mikilvægur í öflun nýrra blóðgjafa og eru margir sem koma í fyrsta sinn með vinnufélögum eða vinum í bílinn. Bíllinn er á ferðinni á þriðjudögum og miðvikudögum og er hægt að fylgjast með ferðum hans á www.blodbankinn.is. Bíllinn fer á ýmsa staði; fyrir utan skóla og fyrirtæki, í Borgartún, Fjarðarkaup, Smáratorg, Selfoss, Reykjanesbæ og fleira mætti telja. Opið er mánudaga til fimmtudaga í Blóðbankanum Snorrabraut 60, 101 Reykjavík þar sem alltaf er hægt að koma, fræðast, skoða og fá mat á því hvort maður geti orðið blóðgjafi.Við tökum vel á móti þér Blóðbankinn á 59 ára afmæli í dag, 14. nóvember. Af því tilefni verða bakaðar vöfflur og boðið upp á skemmtilegar uppákomur yfir daginn. Það eru allir velkomnir í afmæliskaffi, en auðvitað ekki bara í dag heldur alla daga. Starfsfólk og hjúkrunarfræðingar Blóðbankans taka alltaf vel á móti þér ef þú vilt kanna möguleika þína á því að verða virkur blóðgjafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Lífið er hverfult og ekkert okkar veit með vissu hvað morgundagurinn ber í skauti sér. Öll getum við lent í þeirri aðstöðu að þurfa á blóðgjöf að halda. Okkur finnst sjálfsagt að fá blóð ef svo ber undir og fæst okkar hugsa um hvað liggur að baki. Á bak við hverja blóðgjöf er blóðgjafi sem hefur lagt leið sína í Blóðbankann eða blóðbankabílinn, gefið af sjálfum sér og tíma sínum til þess að tryggja að nóg blóð sé til þegar á þarf að halda. Það er ekkert sjálfsagt við það, en sem betur fer eru margir tilbúnir að gefa af sér með þessum hætti. Blóðgjöf er oft nauðsynleg. Við ýmsar fyrir fram ákveðnar aðgerðir er nauðsynlegt að gefa blóð og ekki síður í eða eftir bráðar aðgerðir. Einstaklingar geta þurft blóðgjöf reglulega vegna sjúkdóma um lengri eða skemmri tíma og alltaf þarf að vera til nóg neyðarblóð sem grípa getur þurft til við slys eða bráðatilvik sem þarf að bregðast við strax.Þúsundir blóðgjafa Blóðbankinn þarf að meðaltali 70 blóðgjafa á dag til þess að viðhalda sínum lager. Á bak við þessar blóðgjafir standa á milli níu og tíu þúsund blóðgjafar sem leggja leið sína í bankann reglulega. Það er nauðsynlegt fyrir bankann að fá inn nýja einstaklinga því alltaf eru einhverjir sem því miður þurfa að hætta að gefa, oft vegna reglulegrar lyfjanotkunar, sjúkdóma eða heilsubrests. Blóðbankabíllinn er afar mikilvægur í öflun nýrra blóðgjafa og eru margir sem koma í fyrsta sinn með vinnufélögum eða vinum í bílinn. Bíllinn er á ferðinni á þriðjudögum og miðvikudögum og er hægt að fylgjast með ferðum hans á www.blodbankinn.is. Bíllinn fer á ýmsa staði; fyrir utan skóla og fyrirtæki, í Borgartún, Fjarðarkaup, Smáratorg, Selfoss, Reykjanesbæ og fleira mætti telja. Opið er mánudaga til fimmtudaga í Blóðbankanum Snorrabraut 60, 101 Reykjavík þar sem alltaf er hægt að koma, fræðast, skoða og fá mat á því hvort maður geti orðið blóðgjafi.Við tökum vel á móti þér Blóðbankinn á 59 ára afmæli í dag, 14. nóvember. Af því tilefni verða bakaðar vöfflur og boðið upp á skemmtilegar uppákomur yfir daginn. Það eru allir velkomnir í afmæliskaffi, en auðvitað ekki bara í dag heldur alla daga. Starfsfólk og hjúkrunarfræðingar Blóðbankans taka alltaf vel á móti þér ef þú vilt kanna möguleika þína á því að verða virkur blóðgjafi.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun