Stasi taldi að Svavar væri útsendari CIA 7. nóvember 2012 07:00 Svavar var af Stasi talinn útsendari bandarísku leyniþjónustunnar. Heim kominn töldu pólitískir andstæðingar hans vera útsendara Stasi. fréttablaðið/valli Svavar Gestsson, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins, þingmaður, ráðherra og sendiherra, var grunaður um að vinna fyrir bandarísku leyniþjónustuna CIA á meðan hann var við nám í Austur-Berlín á sjöunda áratug síðustu aldar. Skjöl sýna að tíðar ferðir hans til Vestur-Berlínar vöktu grunsemdir austurþýsku leyniþjónustunnar Stasi. Þetta kemur fram í sjálfsævisögu Svavars sem kemur út á morgun, en hún ber titilinn Hreint út sagt. Í kjölfarið á falli múrsins árið 1989 og Austur-Þýskalands opnaði Stasi skjalasöfn sín. Um miðjan tíunda áratuginn fluttu Ríkisútvarpið og Morgunblaðið fregnir af því að nafn Svavars væri að finna í skjölum leyniþjónustunnar. Um það var einnig skrifað í bók Árna Snævarrs og Vals Ingimundarsonar, Liðsmenn Moskvu. Í bók Svavars kemur fram að vissulega sé nafn hans að finna í skjölum Stasi, enda hafi verið fylgst með öllum útlendingum í landinu á þessum árum. „Á Íslandi hafa fáeinir menn reynt að koma því óorði á mig í áratugi að ég hafi unnið fyrir Stasi – við hvað skildi ég aldrei. Hvað gat ég svo sem gert að því að ég væri á skrám Stasi? En þegar betur er að gáð kemur í ljós að Austur-Þjóðverjarnir, sem lágu meðal annars yfir einkabréfum mínum, hafa talið að ég væri að vinna fyrir bandarísku leyniþjónustuna sennilega af því að ég fór svo oft til Vestur-Berlínar.“ kolbeinn@frettabladid.is Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Sjá meira
Svavar Gestsson, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins, þingmaður, ráðherra og sendiherra, var grunaður um að vinna fyrir bandarísku leyniþjónustuna CIA á meðan hann var við nám í Austur-Berlín á sjöunda áratug síðustu aldar. Skjöl sýna að tíðar ferðir hans til Vestur-Berlínar vöktu grunsemdir austurþýsku leyniþjónustunnar Stasi. Þetta kemur fram í sjálfsævisögu Svavars sem kemur út á morgun, en hún ber titilinn Hreint út sagt. Í kjölfarið á falli múrsins árið 1989 og Austur-Þýskalands opnaði Stasi skjalasöfn sín. Um miðjan tíunda áratuginn fluttu Ríkisútvarpið og Morgunblaðið fregnir af því að nafn Svavars væri að finna í skjölum leyniþjónustunnar. Um það var einnig skrifað í bók Árna Snævarrs og Vals Ingimundarsonar, Liðsmenn Moskvu. Í bók Svavars kemur fram að vissulega sé nafn hans að finna í skjölum Stasi, enda hafi verið fylgst með öllum útlendingum í landinu á þessum árum. „Á Íslandi hafa fáeinir menn reynt að koma því óorði á mig í áratugi að ég hafi unnið fyrir Stasi – við hvað skildi ég aldrei. Hvað gat ég svo sem gert að því að ég væri á skrám Stasi? En þegar betur er að gáð kemur í ljós að Austur-Þjóðverjarnir, sem lágu meðal annars yfir einkabréfum mínum, hafa talið að ég væri að vinna fyrir bandarísku leyniþjónustuna sennilega af því að ég fór svo oft til Vestur-Berlínar.“ kolbeinn@frettabladid.is
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Sjá meira