Atkvæðisrétturinn og grunngildin 17. október 2012 06:00 Þjóðmálanefnd þjóðkirkjunnar hvetur fólk til að nýta kosningarétt sinn í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október og til að íhuga tillögur stjórnlagaráðs í heild sinni og einstakar spurningar út frá kristnum grunngildum. Af hverju er kirkjan að skipta sér af þessu? Það er vegna þess að stjórnarskrá endurspeglar grunngildi hvers samfélags og íslensk menning og íslensk stjórnskipun hefur byggt á kristnum grunngildum. Í hópi hinna kristnu grunngilda má telja hófsemi, auðmýkt og manngæsku, réttlæti, friðarvilja og umhyggju. Þau standa gegn græðgi, yfirgangi, illmennsku, ranglæti, stríðsvilja og skeytingarleysi. Þótt ekki sé allt talið upp ætti hin kristna nálgun að vera ljós: Umhyggja fyrir þeim sem minna mega sín, vonarrík og jákvæð sýn á manneskjuna og möguleika hennar til að blómstra í samfélagi við aðra. Þetta á að vera veganesti okkar í öllum aðstæðum lífsins. Hvort sem við erum að kaupa bíl, versla í matinn, fjalla um eignarhald á auðlindum, náttúruvernd eða framkvæmd lýðræðis þá viljum við byggja á þessum grunngildum. Við ættum að vera sammála um margt, til dæmis að auðlindir geta ekki verið eign á sama hátt og hús, að ein kynslóð má ekki gína yfir öllu þó að tæknin geri henni það kleift og að jákvætt sé að fólk ráði lífi sínu og hafi sem mest að segja um umhverfi sitt. Það er engu að síður einstaklingsbundið að hvaða niðurstöðu við komumst í atkvæðagreiðslunni 20. október. Málefni geta verið flókin og við drögum ályktanir með misjöfnum hætti og viljum fara misjafnar leiðir þó markmiðið sé það sama. Um eitt skulum við sameinast: Við viljum hafa áhrif á umhverfi okkar með hagsmuni allra heimsins barna að leiðarljósi. Látum það lýsa okkur í kjörklefanum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Sjá meira
Þjóðmálanefnd þjóðkirkjunnar hvetur fólk til að nýta kosningarétt sinn í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október og til að íhuga tillögur stjórnlagaráðs í heild sinni og einstakar spurningar út frá kristnum grunngildum. Af hverju er kirkjan að skipta sér af þessu? Það er vegna þess að stjórnarskrá endurspeglar grunngildi hvers samfélags og íslensk menning og íslensk stjórnskipun hefur byggt á kristnum grunngildum. Í hópi hinna kristnu grunngilda má telja hófsemi, auðmýkt og manngæsku, réttlæti, friðarvilja og umhyggju. Þau standa gegn græðgi, yfirgangi, illmennsku, ranglæti, stríðsvilja og skeytingarleysi. Þótt ekki sé allt talið upp ætti hin kristna nálgun að vera ljós: Umhyggja fyrir þeim sem minna mega sín, vonarrík og jákvæð sýn á manneskjuna og möguleika hennar til að blómstra í samfélagi við aðra. Þetta á að vera veganesti okkar í öllum aðstæðum lífsins. Hvort sem við erum að kaupa bíl, versla í matinn, fjalla um eignarhald á auðlindum, náttúruvernd eða framkvæmd lýðræðis þá viljum við byggja á þessum grunngildum. Við ættum að vera sammála um margt, til dæmis að auðlindir geta ekki verið eign á sama hátt og hús, að ein kynslóð má ekki gína yfir öllu þó að tæknin geri henni það kleift og að jákvætt sé að fólk ráði lífi sínu og hafi sem mest að segja um umhverfi sitt. Það er engu að síður einstaklingsbundið að hvaða niðurstöðu við komumst í atkvæðagreiðslunni 20. október. Málefni geta verið flókin og við drögum ályktanir með misjöfnum hætti og viljum fara misjafnar leiðir þó markmiðið sé það sama. Um eitt skulum við sameinast: Við viljum hafa áhrif á umhverfi okkar með hagsmuni allra heimsins barna að leiðarljósi. Látum það lýsa okkur í kjörklefanum.
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar