Kostulegur Kevin 4. október 2012 02:00 Kevin Rowland er í feiknagóðu formi á Dexys-plötunni. Á hverju ári fellur maður fyrir plötum sem maður gerði engar væntingar til. Óvæntasta uppáhaldsplatan mín á árinu 2012 er One Day I‘m Going to Soar með Dexys, hljómsveit Kevins Rowland. Rowland er auðvitað þekktastur fyrir verk sín með Dexys Midnight Runners, sem var vinsæl á fyrri hluta níunda áratugarins og átti smelli eins og Geno og Come on Eileen. Rowland segir að nafnið Dexys hæfi nýju sveitinni vel af því að tónlistin sé eins og hjá þeirri gömlu, en samt ekki… One Day I‘m Going to Soar er frábær plata. Lagasmíðarnar eru flottar og í útsetningunum blandast saman sálartónlist (sem var útgangspunktur DMR), diskó, popp og rokk. Það eftirminnilegasta við plötuna eru samt textarnir. One Day I‘m Going to Soar er eins konar sjálfsævisöguleg þemaplata. Hún fjallar um endalaus vandamál söguhetjunnar í samskiptum við hitt kynið og þær efasemdir og hugarangur sem þeim fylgja. Þetta er bæði fyndin plata og afhjúpandi og persónuleg. Hún virkar eins og sambland af sjálfsþerapíu og kómískum söngleik. Söguhetjan fer í gegnum öll stigin í ferlinu: Hann er ástfanginn, missir áhugann, fyllist bölsýni, rífur sig niður og safnar kjarki á nýjan leik. Söngur Rowlands er líka mjög skemmtilegur. Hann túlkar oft hugarástand söguhetjunnar kostulega á leikrænan hátt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kevin Rowland kemur á óvart. Hann vakti mikla athygli árið 1999 þegar hann klæddist kjól utan á plötunni My Beauty og á tónleikum í kjölfarið. Sú plata var léleg. Nýja platan er hins vegar snilldarverk. Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Á hverju ári fellur maður fyrir plötum sem maður gerði engar væntingar til. Óvæntasta uppáhaldsplatan mín á árinu 2012 er One Day I‘m Going to Soar með Dexys, hljómsveit Kevins Rowland. Rowland er auðvitað þekktastur fyrir verk sín með Dexys Midnight Runners, sem var vinsæl á fyrri hluta níunda áratugarins og átti smelli eins og Geno og Come on Eileen. Rowland segir að nafnið Dexys hæfi nýju sveitinni vel af því að tónlistin sé eins og hjá þeirri gömlu, en samt ekki… One Day I‘m Going to Soar er frábær plata. Lagasmíðarnar eru flottar og í útsetningunum blandast saman sálartónlist (sem var útgangspunktur DMR), diskó, popp og rokk. Það eftirminnilegasta við plötuna eru samt textarnir. One Day I‘m Going to Soar er eins konar sjálfsævisöguleg þemaplata. Hún fjallar um endalaus vandamál söguhetjunnar í samskiptum við hitt kynið og þær efasemdir og hugarangur sem þeim fylgja. Þetta er bæði fyndin plata og afhjúpandi og persónuleg. Hún virkar eins og sambland af sjálfsþerapíu og kómískum söngleik. Söguhetjan fer í gegnum öll stigin í ferlinu: Hann er ástfanginn, missir áhugann, fyllist bölsýni, rífur sig niður og safnar kjarki á nýjan leik. Söngur Rowlands er líka mjög skemmtilegur. Hann túlkar oft hugarástand söguhetjunnar kostulega á leikrænan hátt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kevin Rowland kemur á óvart. Hann vakti mikla athygli árið 1999 þegar hann klæddist kjól utan á plötunni My Beauty og á tónleikum í kjölfarið. Sú plata var léleg. Nýja platan er hins vegar snilldarverk.
Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið