Mikil aðsókn í Glee-klúbb 4. október 2012 06:00 Sigurgeir Ingi Þorkelsson sést hér ásamt öðrum stofnendum Glee-klúbbs Menntaskólans við Hamrahlíð en yfir hundrað manns hafa boðað komu sína á stofnfundinn sem fer fram í dag. Fréttablaðið/anton „Það er aldrei nóg af söng og gleði,“ segir Sigurgeir Ingi Þorkelsson, varaforseti nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð og einn forsprakka nýstofnaðs Glee-klúbbs í skólanum. Klúbburinn er að fyrirmynd bandarísku sjónvarpsþáttana Glee sem fjalla um hóp ungs fólk í menntaskóla sem sameinast í söng og dansi. Í kjölfar vinsælda þáttana hafa Glee-klúbbar sprottið upp út um allan heim, en Sigurgeir er þess fullviss að þessi sé sá fyrsti hér á landi. Hugmyndin að klúbbnum kviknaði í tengslum við kosningarbaráttu núverandi forseta nemendafélagsins, Hjalta Vigfússonar, í vor. Sigurgeir gengur svo langt að fullyrða að kosningarloforð Hjalta um stofnun Glee-klúbbs innan veggja MH hafi tryggt honum sigurinn. „Fyrst var hugmyndin sett fram meira í gríni en alvöru, en vegna fjölda áskoranna var ákveðið að hrinda henni í framkvæmd. Yfir hundrað manns hafa boðað koma sína á fyrsta fundinn,“ segir Sigurgeir, en téður stofnfundur verður haldinn í dag klukkan hálf fjögur. „Ég auglýsi eftir íslensku nafni á klúbbinn. Hugsanlega gæti hann heitið Gleði-klúbburinn,“ veltir Sigurgeir fyrir sér. Hann hvetur nemendur annarra menntaskóla til að fara að þessu fordæmi og stofna Glee-klúbb. Þá sér hann fyrir sé svokallaða Glee-keppni milli skólanna í framtíðinni. „Við erum svo heppin að hafa góðan aðgang að listafólki hér í MH. Hér er listdansbraut og mikið af hæfileikaríku tónlistarfólki. Við höfum í það minnsta efniviðinn í þetta og það væri gaman að skora aðra skóla á hólm.“ Í sjónvarpsþáttunum bresta meðlimir klúbbsins í söng í tíma og ótíma en Sigurgeir er ekki viss um að sú verði rauninn hjá MH-ingunum. „Nei, ég held að við einbeitum okkar að því að æfa atriði og sýna svo skólafélögunum afraksturinn. Sjálfur ætla ég að beita mér fyrir því að við byrjum á laginu Don"t Stop Believing með Journey, sem er svona klassískt Glee-lag.“ alfrun@frettabladid.is Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin Sjá meira
„Það er aldrei nóg af söng og gleði,“ segir Sigurgeir Ingi Þorkelsson, varaforseti nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð og einn forsprakka nýstofnaðs Glee-klúbbs í skólanum. Klúbburinn er að fyrirmynd bandarísku sjónvarpsþáttana Glee sem fjalla um hóp ungs fólk í menntaskóla sem sameinast í söng og dansi. Í kjölfar vinsælda þáttana hafa Glee-klúbbar sprottið upp út um allan heim, en Sigurgeir er þess fullviss að þessi sé sá fyrsti hér á landi. Hugmyndin að klúbbnum kviknaði í tengslum við kosningarbaráttu núverandi forseta nemendafélagsins, Hjalta Vigfússonar, í vor. Sigurgeir gengur svo langt að fullyrða að kosningarloforð Hjalta um stofnun Glee-klúbbs innan veggja MH hafi tryggt honum sigurinn. „Fyrst var hugmyndin sett fram meira í gríni en alvöru, en vegna fjölda áskoranna var ákveðið að hrinda henni í framkvæmd. Yfir hundrað manns hafa boðað koma sína á fyrsta fundinn,“ segir Sigurgeir, en téður stofnfundur verður haldinn í dag klukkan hálf fjögur. „Ég auglýsi eftir íslensku nafni á klúbbinn. Hugsanlega gæti hann heitið Gleði-klúbburinn,“ veltir Sigurgeir fyrir sér. Hann hvetur nemendur annarra menntaskóla til að fara að þessu fordæmi og stofna Glee-klúbb. Þá sér hann fyrir sé svokallaða Glee-keppni milli skólanna í framtíðinni. „Við erum svo heppin að hafa góðan aðgang að listafólki hér í MH. Hér er listdansbraut og mikið af hæfileikaríku tónlistarfólki. Við höfum í það minnsta efniviðinn í þetta og það væri gaman að skora aðra skóla á hólm.“ Í sjónvarpsþáttunum bresta meðlimir klúbbsins í söng í tíma og ótíma en Sigurgeir er ekki viss um að sú verði rauninn hjá MH-ingunum. „Nei, ég held að við einbeitum okkar að því að æfa atriði og sýna svo skólafélögunum afraksturinn. Sjálfur ætla ég að beita mér fyrir því að við byrjum á laginu Don"t Stop Believing með Journey, sem er svona klassískt Glee-lag.“ alfrun@frettabladid.is
Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin Sjá meira