Siðferði í stjórnmálum Dögg Harðardóttir skrifar 15. september 2012 06:00 Það hefur varla farið fram hjá neinum sem fylgst hefur með fréttum að velferðarráðherra hækkaði laun forstjóra Landspítalans umtalsvert án samráðs við nokkurn mann. Í Rannsóknarskýrslu Alþingis kom fram að ein af ástæðum hrunsins hefði verið sú að ráðamenn tóku ákvarðanir upp á eigin spýtur eða tóku ákvarðanir gegn áliti ýmissa álitsgjafa. Í kjölfar hrunsins komst ný ríkisstjórn til valda sem gagnrýndi vinnubrögð forvera sinna og ætlaði að bæta siðferðið í stjórnmálum. Ákveðið var að hrinda af stað vinnu til að semja nýja stjórnarskrá því að loka þyrfti fyrir spillingu af því tagi sem áður tíðkaðist. Þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar um spillingu annarra þá velur einn ráðherrann leið sem Rannsóknarskýrsla Alþingis hefur þegar gjaldfellt. Nú hlýtur að reyna á hversu mikil alvara var á bak við orðin um bætt siðferði. Siðferði í stjórnmálum verður ekki bætt ef stjórnmálamenn byrja ekki á sjálfum sér. Hversu dapurlegt sem það kann að virðast þá er eina leið ríkisstjórnarinnar að láta ráðherrann víkja, eigi hann ekki frumkvæði að því sjálfur. Vegna þeirrar aðferðar sem velferðarráðherra kaus þá virðist Rannsóknarskýrsla Alþingis í besta falli vera söguleg heimild sem óþarfi sé að læra eitthvað af. Þó svo að velferðarráðherra rökstyðji mikilvægi launahækkunar er leiðin sem hann fór óverjandi. Rannsóknarskýrsla Alþingis gagnrýndi einmitt svona vinnubrögð þrátt fyrir ótal réttlætingar og rökstuðning gerendanna. Þar sem kosningar eru í vændum verður fróðlegt fyrir kjósendur að fylgjast með hvort og hvernig ríkisstjórnin bregst við. Upp á hana stendur að varpa af sér ásökun um spillingu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Það hefur varla farið fram hjá neinum sem fylgst hefur með fréttum að velferðarráðherra hækkaði laun forstjóra Landspítalans umtalsvert án samráðs við nokkurn mann. Í Rannsóknarskýrslu Alþingis kom fram að ein af ástæðum hrunsins hefði verið sú að ráðamenn tóku ákvarðanir upp á eigin spýtur eða tóku ákvarðanir gegn áliti ýmissa álitsgjafa. Í kjölfar hrunsins komst ný ríkisstjórn til valda sem gagnrýndi vinnubrögð forvera sinna og ætlaði að bæta siðferðið í stjórnmálum. Ákveðið var að hrinda af stað vinnu til að semja nýja stjórnarskrá því að loka þyrfti fyrir spillingu af því tagi sem áður tíðkaðist. Þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar um spillingu annarra þá velur einn ráðherrann leið sem Rannsóknarskýrsla Alþingis hefur þegar gjaldfellt. Nú hlýtur að reyna á hversu mikil alvara var á bak við orðin um bætt siðferði. Siðferði í stjórnmálum verður ekki bætt ef stjórnmálamenn byrja ekki á sjálfum sér. Hversu dapurlegt sem það kann að virðast þá er eina leið ríkisstjórnarinnar að láta ráðherrann víkja, eigi hann ekki frumkvæði að því sjálfur. Vegna þeirrar aðferðar sem velferðarráðherra kaus þá virðist Rannsóknarskýrsla Alþingis í besta falli vera söguleg heimild sem óþarfi sé að læra eitthvað af. Þó svo að velferðarráðherra rökstyðji mikilvægi launahækkunar er leiðin sem hann fór óverjandi. Rannsóknarskýrsla Alþingis gagnrýndi einmitt svona vinnubrögð þrátt fyrir ótal réttlætingar og rökstuðning gerendanna. Þar sem kosningar eru í vændum verður fróðlegt fyrir kjósendur að fylgjast með hvort og hvernig ríkisstjórnin bregst við. Upp á hana stendur að varpa af sér ásökun um spillingu.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun