Siðferði í stjórnmálum Dögg Harðardóttir skrifar 15. september 2012 06:00 Það hefur varla farið fram hjá neinum sem fylgst hefur með fréttum að velferðarráðherra hækkaði laun forstjóra Landspítalans umtalsvert án samráðs við nokkurn mann. Í Rannsóknarskýrslu Alþingis kom fram að ein af ástæðum hrunsins hefði verið sú að ráðamenn tóku ákvarðanir upp á eigin spýtur eða tóku ákvarðanir gegn áliti ýmissa álitsgjafa. Í kjölfar hrunsins komst ný ríkisstjórn til valda sem gagnrýndi vinnubrögð forvera sinna og ætlaði að bæta siðferðið í stjórnmálum. Ákveðið var að hrinda af stað vinnu til að semja nýja stjórnarskrá því að loka þyrfti fyrir spillingu af því tagi sem áður tíðkaðist. Þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar um spillingu annarra þá velur einn ráðherrann leið sem Rannsóknarskýrsla Alþingis hefur þegar gjaldfellt. Nú hlýtur að reyna á hversu mikil alvara var á bak við orðin um bætt siðferði. Siðferði í stjórnmálum verður ekki bætt ef stjórnmálamenn byrja ekki á sjálfum sér. Hversu dapurlegt sem það kann að virðast þá er eina leið ríkisstjórnarinnar að láta ráðherrann víkja, eigi hann ekki frumkvæði að því sjálfur. Vegna þeirrar aðferðar sem velferðarráðherra kaus þá virðist Rannsóknarskýrsla Alþingis í besta falli vera söguleg heimild sem óþarfi sé að læra eitthvað af. Þó svo að velferðarráðherra rökstyðji mikilvægi launahækkunar er leiðin sem hann fór óverjandi. Rannsóknarskýrsla Alþingis gagnrýndi einmitt svona vinnubrögð þrátt fyrir ótal réttlætingar og rökstuðning gerendanna. Þar sem kosningar eru í vændum verður fróðlegt fyrir kjósendur að fylgjast með hvort og hvernig ríkisstjórnin bregst við. Upp á hana stendur að varpa af sér ásökun um spillingu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Það hefur varla farið fram hjá neinum sem fylgst hefur með fréttum að velferðarráðherra hækkaði laun forstjóra Landspítalans umtalsvert án samráðs við nokkurn mann. Í Rannsóknarskýrslu Alþingis kom fram að ein af ástæðum hrunsins hefði verið sú að ráðamenn tóku ákvarðanir upp á eigin spýtur eða tóku ákvarðanir gegn áliti ýmissa álitsgjafa. Í kjölfar hrunsins komst ný ríkisstjórn til valda sem gagnrýndi vinnubrögð forvera sinna og ætlaði að bæta siðferðið í stjórnmálum. Ákveðið var að hrinda af stað vinnu til að semja nýja stjórnarskrá því að loka þyrfti fyrir spillingu af því tagi sem áður tíðkaðist. Þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar um spillingu annarra þá velur einn ráðherrann leið sem Rannsóknarskýrsla Alþingis hefur þegar gjaldfellt. Nú hlýtur að reyna á hversu mikil alvara var á bak við orðin um bætt siðferði. Siðferði í stjórnmálum verður ekki bætt ef stjórnmálamenn byrja ekki á sjálfum sér. Hversu dapurlegt sem það kann að virðast þá er eina leið ríkisstjórnarinnar að láta ráðherrann víkja, eigi hann ekki frumkvæði að því sjálfur. Vegna þeirrar aðferðar sem velferðarráðherra kaus þá virðist Rannsóknarskýrsla Alþingis í besta falli vera söguleg heimild sem óþarfi sé að læra eitthvað af. Þó svo að velferðarráðherra rökstyðji mikilvægi launahækkunar er leiðin sem hann fór óverjandi. Rannsóknarskýrsla Alþingis gagnrýndi einmitt svona vinnubrögð þrátt fyrir ótal réttlætingar og rökstuðning gerendanna. Þar sem kosningar eru í vændum verður fróðlegt fyrir kjósendur að fylgjast með hvort og hvernig ríkisstjórnin bregst við. Upp á hana stendur að varpa af sér ásökun um spillingu.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun