Kostulegur Kevin 4. október 2012 02:00 Kevin Rowland er í feiknagóðu formi á Dexys-plötunni. Á hverju ári fellur maður fyrir plötum sem maður gerði engar væntingar til. Óvæntasta uppáhaldsplatan mín á árinu 2012 er One Day I‘m Going to Soar með Dexys, hljómsveit Kevins Rowland. Rowland er auðvitað þekktastur fyrir verk sín með Dexys Midnight Runners, sem var vinsæl á fyrri hluta níunda áratugarins og átti smelli eins og Geno og Come on Eileen. Rowland segir að nafnið Dexys hæfi nýju sveitinni vel af því að tónlistin sé eins og hjá þeirri gömlu, en samt ekki… One Day I‘m Going to Soar er frábær plata. Lagasmíðarnar eru flottar og í útsetningunum blandast saman sálartónlist (sem var útgangspunktur DMR), diskó, popp og rokk. Það eftirminnilegasta við plötuna eru samt textarnir. One Day I‘m Going to Soar er eins konar sjálfsævisöguleg þemaplata. Hún fjallar um endalaus vandamál söguhetjunnar í samskiptum við hitt kynið og þær efasemdir og hugarangur sem þeim fylgja. Þetta er bæði fyndin plata og afhjúpandi og persónuleg. Hún virkar eins og sambland af sjálfsþerapíu og kómískum söngleik. Söguhetjan fer í gegnum öll stigin í ferlinu: Hann er ástfanginn, missir áhugann, fyllist bölsýni, rífur sig niður og safnar kjarki á nýjan leik. Söngur Rowlands er líka mjög skemmtilegur. Hann túlkar oft hugarástand söguhetjunnar kostulega á leikrænan hátt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kevin Rowland kemur á óvart. Hann vakti mikla athygli árið 1999 þegar hann klæddist kjól utan á plötunni My Beauty og á tónleikum í kjölfarið. Sú plata var léleg. Nýja platan er hins vegar snilldarverk. Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira
Á hverju ári fellur maður fyrir plötum sem maður gerði engar væntingar til. Óvæntasta uppáhaldsplatan mín á árinu 2012 er One Day I‘m Going to Soar með Dexys, hljómsveit Kevins Rowland. Rowland er auðvitað þekktastur fyrir verk sín með Dexys Midnight Runners, sem var vinsæl á fyrri hluta níunda áratugarins og átti smelli eins og Geno og Come on Eileen. Rowland segir að nafnið Dexys hæfi nýju sveitinni vel af því að tónlistin sé eins og hjá þeirri gömlu, en samt ekki… One Day I‘m Going to Soar er frábær plata. Lagasmíðarnar eru flottar og í útsetningunum blandast saman sálartónlist (sem var útgangspunktur DMR), diskó, popp og rokk. Það eftirminnilegasta við plötuna eru samt textarnir. One Day I‘m Going to Soar er eins konar sjálfsævisöguleg þemaplata. Hún fjallar um endalaus vandamál söguhetjunnar í samskiptum við hitt kynið og þær efasemdir og hugarangur sem þeim fylgja. Þetta er bæði fyndin plata og afhjúpandi og persónuleg. Hún virkar eins og sambland af sjálfsþerapíu og kómískum söngleik. Söguhetjan fer í gegnum öll stigin í ferlinu: Hann er ástfanginn, missir áhugann, fyllist bölsýni, rífur sig niður og safnar kjarki á nýjan leik. Söngur Rowlands er líka mjög skemmtilegur. Hann túlkar oft hugarástand söguhetjunnar kostulega á leikrænan hátt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kevin Rowland kemur á óvart. Hann vakti mikla athygli árið 1999 þegar hann klæddist kjól utan á plötunni My Beauty og á tónleikum í kjölfarið. Sú plata var léleg. Nýja platan er hins vegar snilldarverk.
Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira