Lífið

Synirnir skapandi

Gwen Stefani vill að synir sínir séu skapandi í hugsun.
Nordicphotos/getty
Gwen Stefani vill að synir sínir séu skapandi í hugsun. Nordicphotos/getty
Gwen Stefani leyfir sonum sínum að velja sjálfir í hvaða föt þeir fara í von um að það ýti undir sjálfstæða hugsun hjá þeim. Hún viðurkennir þó að útkoman geti stundum verið skrautleg.

„Ég vil að þeir hafi gaman af lífinu og séu skapandi í hugsun. Stundum er útkoman alveg hryllileg hjá þeim en oft koma þeir fram í frábærum heilklæðnaði,“ sagði Stefani um fataval Kingston og Zuma.

Stefani sendi nýverið frá sér barnafatalínu, Harajuku Mini, í samstarfi við verslunina Target.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.