Einn sá besti kennir á Íslandi 25. júní 2012 13:00 Andre Galvano ætlar að kenna Íslendingum réttu handtökin um næstu helgi. nordicphotos/getty „Hann er einn af þeim bestu í heiminum. Það er svakalega flott fyrir skólann að fá hann til landsins,“ segir Guðfinnur Karlsson. Gracie Jiu-jitsu-skólinn í Garðabæ stendur fyrir komu heimsþekkta bardagakappans Andre Galvano til Íslands. Hann dvelur hérna frá 28. júní til 2. júlí og ætlar að halda þriggja daga æfingabúðir í samtals tólf klukkustundir fyrir áhugasama iðkendur bardagaíþrótta. Galvano fæddist í Brasilíu 1982 og er tvöfaldur heimsmeistari svartbeltinga í brasilísku jiu-jitsu, auk þess sem hann hefur unnið mörg fleiri verðlaun. Með honum koma til landsins þrír aðrir sem eru með svarta beltið í jiu-jitsu, þeir Pedro Sauer, Allan Manganello og Mike Horihan. Aldrei hafa áður komið jafn margir svartbeltingar til kennslu hérlendis. Æfingabúðirnar verða haldnar í Ásgarði, íþróttamiðstöð Garðabæjar, frá kvöldi föstudagsins 29. júní til eftirmiðdags á sunnudegi 1. júlí. Áhugasamir iðkendur jiu-jitsu sem og aðrir bardagakappar eru hvattir til að taka þátt. „Það er öllum velkomið að koma. Fyrir þá sem hafa á huga á slagsmálaíþróttum er þetta kallinn til að taka í höndina á,“ segir Guðfinnur. Nánari upplýsingar má finna á Gracie.is. - fb Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
„Hann er einn af þeim bestu í heiminum. Það er svakalega flott fyrir skólann að fá hann til landsins,“ segir Guðfinnur Karlsson. Gracie Jiu-jitsu-skólinn í Garðabæ stendur fyrir komu heimsþekkta bardagakappans Andre Galvano til Íslands. Hann dvelur hérna frá 28. júní til 2. júlí og ætlar að halda þriggja daga æfingabúðir í samtals tólf klukkustundir fyrir áhugasama iðkendur bardagaíþrótta. Galvano fæddist í Brasilíu 1982 og er tvöfaldur heimsmeistari svartbeltinga í brasilísku jiu-jitsu, auk þess sem hann hefur unnið mörg fleiri verðlaun. Með honum koma til landsins þrír aðrir sem eru með svarta beltið í jiu-jitsu, þeir Pedro Sauer, Allan Manganello og Mike Horihan. Aldrei hafa áður komið jafn margir svartbeltingar til kennslu hérlendis. Æfingabúðirnar verða haldnar í Ásgarði, íþróttamiðstöð Garðabæjar, frá kvöldi föstudagsins 29. júní til eftirmiðdags á sunnudegi 1. júlí. Áhugasamir iðkendur jiu-jitsu sem og aðrir bardagakappar eru hvattir til að taka þátt. „Það er öllum velkomið að koma. Fyrir þá sem hafa á huga á slagsmálaíþróttum er þetta kallinn til að taka í höndina á,“ segir Guðfinnur. Nánari upplýsingar má finna á Gracie.is. - fb
Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning