Ást, hatur og náttúra í spilastokki Hugleiks 25. júní 2012 10:00 Hugleikur Dagsson hefur sent frá sér spilastokk og líkt og von er á inniheldur sá stórskemmtilegar myndir. fréttablaðið/stefán Hugleikur Dagsson hefur sent frá sér spilastokk sem myndskreyttur er með verkum eftir hann. Myndirnar teiknaði hann á síðasta ári og að hans sögn koma þær flestar tilveru okkar mannanna við. „Mér hefur alltaf þótt gaman að taka fyrir hluti sem eru innan einhverra marka, eins og dauðasyndirnar sjö eða boðorðin tíu, og langaði mikið að gera tarot-spilastokk. Ég var bara ekki nógu vel að mér í þeim spilum og ákvað í staðinn að gera minn eigin tarotstokk sem væri jafnframt hefðbundinn spilastokkur,“ útskýrir Hugleikur. Stokkurinn inniheldur fimmtíu og tvær myndir auk jókera og segir Hugleikur myndirnar allar tengjast tilveru okkar mannanna. „Þannig teiknaði ég hatur, ást, vísindi, náttúru og gleði svo fátt eitt sé nefnt. Ég bjó líka til mitt eigið tarotkerfi þannig að fólk geti spáð fyrir sér,“ segir hann. Spilastokkarnir verða fáanlegir í bókabúðum og minjagripaverslunum auk þess sem Hugleikur mun selja þá á ferðalagi sínu um landið, en hann var á leið austur á Seyðisfjörð ásamt tónlistarmanninum Snorra Helgasyni þegar Fréttablaðið náði af honum tali og verður á Patreksfirði í kvöld. „Ég er á uppistands- og tónleikatúr um landið með Snorra. Ég er með uppistand á dónalegri nótunum og Snorri spilar svo hugljúfa tóna á eftir.“ sara@frettabladid.is Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Hugleikur Dagsson hefur sent frá sér spilastokk sem myndskreyttur er með verkum eftir hann. Myndirnar teiknaði hann á síðasta ári og að hans sögn koma þær flestar tilveru okkar mannanna við. „Mér hefur alltaf þótt gaman að taka fyrir hluti sem eru innan einhverra marka, eins og dauðasyndirnar sjö eða boðorðin tíu, og langaði mikið að gera tarot-spilastokk. Ég var bara ekki nógu vel að mér í þeim spilum og ákvað í staðinn að gera minn eigin tarotstokk sem væri jafnframt hefðbundinn spilastokkur,“ útskýrir Hugleikur. Stokkurinn inniheldur fimmtíu og tvær myndir auk jókera og segir Hugleikur myndirnar allar tengjast tilveru okkar mannanna. „Þannig teiknaði ég hatur, ást, vísindi, náttúru og gleði svo fátt eitt sé nefnt. Ég bjó líka til mitt eigið tarotkerfi þannig að fólk geti spáð fyrir sér,“ segir hann. Spilastokkarnir verða fáanlegir í bókabúðum og minjagripaverslunum auk þess sem Hugleikur mun selja þá á ferðalagi sínu um landið, en hann var á leið austur á Seyðisfjörð ásamt tónlistarmanninum Snorra Helgasyni þegar Fréttablaðið náði af honum tali og verður á Patreksfirði í kvöld. „Ég er á uppistands- og tónleikatúr um landið með Snorra. Ég er með uppistand á dónalegri nótunum og Snorri spilar svo hugljúfa tóna á eftir.“ sara@frettabladid.is
Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning