Lífið

Bobby Brown giftir sig

Bobby Brown giftist unnustu sinni Aliciu Etheregde á Hawai á mánudaginn.
Bobby Brown giftist unnustu sinni Aliciu Etheregde á Hawai á mánudaginn. Nordicphotos/getty
Tónlistarmaðurinn Bobby Brown gekk að eiga umboðsmann sinn, Aliciu Etheregde á Hawai á mánudaginn. Athöfnin var haldin að viðstöddum nánustu vinum og ættingjum þeirra en Brown fór niður á hnén fyrir Etheregde á uppseldum tónleikum með sveit sinni New Edition árið 2010.

Brown skildi við söngkonuna sálugu Whitney Houston árið 2007 en þau eiga saman eina dóttur, Bobbi Kristina Brown, sem er 19 ára gömul. Hún mætti ekki í brúpkaupið en samband þeirra ku ekki vera upp á sitt besta þessa stundina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.