Lífið

Nýtt par?

Skotin? Fjölmiðlar vestanhafs velta því fyrir sér hvort leikaranir Alexander Skarsgård og Ellen Page séu nýja stjörnuparið.
Skotin? Fjölmiðlar vestanhafs velta því fyrir sér hvort leikaranir Alexander Skarsgård og Ellen Page séu nýja stjörnuparið. Nordicphotos/getty
Leikaranir Ellen Page og Alexander Skarsgård hafa ítrekað sést saman undanfarna daga og velta því fjölmiðlar vestanhafs fyrir sér hvort þau séu nýjasta par Hollywood. Skarsgård og Page sáust saman á hokkíleik í síðustu viku þar sem ljósmyndarar eltu þau á röndum.

Skarsgård hefur verið í sambandi við leikkonurnar Kate Bosworth, Evan Rachel Woods og Charlize Theron.

Hugsanlega eru nýleg stefnumót Page og Skarsgård hluti af því að skapa umtal um myndina The East sem verður frumsýnd á næstunni en hún skartar leikurunum í aðalhlutverki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.