Útskrifa trúða frá sex til 42 ára 9. júní 2012 06:00 Listaspírur framtíðarinnar geta lært trúðsleik, stuttmyndagerð, dans og leikfangasmíð í Norðurpólnum. „Þannig útskrifaðist elsti trúðurinn 42 ára og sá yngsti 6 ára,“ segir Íris Stefanía Skúladóttir, einn stjórnenda Norðurpólsins og kennari á sprellfjörugu sirkus- og trúðanámskeiði sem hefst þar eftir helgi. Með þessum orðum á hún við námskeið frá sumrinu 2010 þegar tónlistarkonan Margrét Kristín Blöndal, betur þekkt sem Magga Stína, tók virkan þátt í æfingum barnanna sinna. „Hún mætti líkt og aðrir foreldrar með börnin sín en varð eftir og fylgdist með. Ég bauð henni að taka þátt í upphitunaræfingunum þar sem ég vildi ekki að henni leiddist. Úr varð að hún mætti í öll skiptin og útskrifaðist með börnunum sínum af trúðanámskeiðinu.“ Í Norðurpólnum verður trúðsleikur ekki aðeins kenndur heldur geta börn og unglingar á aldrinum 6 til 16 ára numið stuttmyndagerð, dans og smíði en á smíðanámskeiðinu fá þátttakendur að hanna og búa til draumaleikfangið sitt. Hvert námskeið stendur í fjóra tíma á dag í viku og aðeins er um eitt að ræða af hverri tegund. „Sirkus- og trúðanámskeiðið er okkar sérgrein en með mér kennir Sigríður Eir Zophoníasdóttir sem er lærð úr dönskum trúðaskóla og nemur nú Fræði og framkvæmd í Leiklistar- og dansdeild Listaháskólans. Ég lærði svo akróbat í Svíþjóð þannig við höfum góðan grunn til að kenna leikhúsbrellur og trúðsleik. Jafnframt hafa kennarar hinna námskeiðanna góða reynslu á sínu sviði.“ Fáein pláss eru eftir og geta listaspírur framtíðarinnar skráð sig á iris@nordurpollinn.com. - hþt Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
„Þannig útskrifaðist elsti trúðurinn 42 ára og sá yngsti 6 ára,“ segir Íris Stefanía Skúladóttir, einn stjórnenda Norðurpólsins og kennari á sprellfjörugu sirkus- og trúðanámskeiði sem hefst þar eftir helgi. Með þessum orðum á hún við námskeið frá sumrinu 2010 þegar tónlistarkonan Margrét Kristín Blöndal, betur þekkt sem Magga Stína, tók virkan þátt í æfingum barnanna sinna. „Hún mætti líkt og aðrir foreldrar með börnin sín en varð eftir og fylgdist með. Ég bauð henni að taka þátt í upphitunaræfingunum þar sem ég vildi ekki að henni leiddist. Úr varð að hún mætti í öll skiptin og útskrifaðist með börnunum sínum af trúðanámskeiðinu.“ Í Norðurpólnum verður trúðsleikur ekki aðeins kenndur heldur geta börn og unglingar á aldrinum 6 til 16 ára numið stuttmyndagerð, dans og smíði en á smíðanámskeiðinu fá þátttakendur að hanna og búa til draumaleikfangið sitt. Hvert námskeið stendur í fjóra tíma á dag í viku og aðeins er um eitt að ræða af hverri tegund. „Sirkus- og trúðanámskeiðið er okkar sérgrein en með mér kennir Sigríður Eir Zophoníasdóttir sem er lærð úr dönskum trúðaskóla og nemur nú Fræði og framkvæmd í Leiklistar- og dansdeild Listaháskólans. Ég lærði svo akróbat í Svíþjóð þannig við höfum góðan grunn til að kenna leikhúsbrellur og trúðsleik. Jafnframt hafa kennarar hinna námskeiðanna góða reynslu á sínu sviði.“ Fáein pláss eru eftir og geta listaspírur framtíðarinnar skráð sig á iris@nordurpollinn.com. - hþt
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira