Gjá milli þjóðar og útvegsmanna Gunnar Skúli Ármannsson og Helga Þórðardóttir skrifar 6. júní 2012 11:15 Útvegsmenn, landssamband þeirra og viðhengi hafa stundað grímulausan áróður gegn veiðileyfagjaldinu með öllum tiltækum ráðum. Það auglýsingaflóð hefur sjálfsagt kostað skildinginn. Núna ætla þeir að binda flotann við bryggju. Hvað gera þeir næst? Venjulega þegar gjá myndast milli þings og þjóðar safnar þjóðin nöfnum á undirskriftarlista og fer með hann til forsetans. Síðan er málið eftir atvikum afgreitt í þjóðaratkvæðagreiðslu með lýðræðislegum hætti. Útvegsmenn gera ekkert slíkt. Þeir vita sem er að stór meirihluti þjóðarinnar er ósammála þeim. Þeir hafa kosið leið valdbeitingar í skjóli fjármagns. Þess vegna er gjá milli þjóðar og útvegsmanna. Hópar sem vilja að þjóðarviljinn komi skýrt fram hafa að undanförnu safnað undirskriftum á netinu til að kalla fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíðarskipulag við stjórn fiskveiða á http://thjodareign.is/. Samfara þjóðaratkvæðagreiðslu verður mikil umræða sem yrði mjög upplýsandi. Það liggur nefnilega fiskur undir steini. Það eru tvö frumvörp sem liggja fyrir Alþingi. Frumvarpið um veiðileyfagjaldið sem mest er rifist um en skugga þess leggur yfir annað frumvarp, frumvarpið um stjórn fiskveiða. Það snýr að stjórn fiskveiða og er mun mikilvægara því þar geta handhafar kvótans haldið kvótanum í 20 ár og jafnvel lengur. Í dag fá útgerðarmenn kvótann til eins árs í senn. Afleiðingin er að kvótinn mun færast mun nær því að verða eign útvegsmanna, sem er þeim ekki á móti skapi en í hrópandi andstöðu við vilja þjóðarinnar. Þess vegna verður að stöðva frumvarpið um stjórn fiskveiða, þess vegna verðum við að skrifa okkur á http://thjodareign.is/ og kalla fram þjóðaratkvæðagreiðslu um sjávarauðlindina okkar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Er nóg að starfsfólkið sé gott? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Skoðun Halldór 09.08.2025 Halldór Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Aukum faglegan stuðning í skólum borgarinnar Þorleifur Örn Gunnarsson Skoðun Næturstrætó um helgar í og úr Hafnarfirði Katrín Ósk Ásgeirsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Útvegsmenn, landssamband þeirra og viðhengi hafa stundað grímulausan áróður gegn veiðileyfagjaldinu með öllum tiltækum ráðum. Það auglýsingaflóð hefur sjálfsagt kostað skildinginn. Núna ætla þeir að binda flotann við bryggju. Hvað gera þeir næst? Venjulega þegar gjá myndast milli þings og þjóðar safnar þjóðin nöfnum á undirskriftarlista og fer með hann til forsetans. Síðan er málið eftir atvikum afgreitt í þjóðaratkvæðagreiðslu með lýðræðislegum hætti. Útvegsmenn gera ekkert slíkt. Þeir vita sem er að stór meirihluti þjóðarinnar er ósammála þeim. Þeir hafa kosið leið valdbeitingar í skjóli fjármagns. Þess vegna er gjá milli þjóðar og útvegsmanna. Hópar sem vilja að þjóðarviljinn komi skýrt fram hafa að undanförnu safnað undirskriftum á netinu til að kalla fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíðarskipulag við stjórn fiskveiða á http://thjodareign.is/. Samfara þjóðaratkvæðagreiðslu verður mikil umræða sem yrði mjög upplýsandi. Það liggur nefnilega fiskur undir steini. Það eru tvö frumvörp sem liggja fyrir Alþingi. Frumvarpið um veiðileyfagjaldið sem mest er rifist um en skugga þess leggur yfir annað frumvarp, frumvarpið um stjórn fiskveiða. Það snýr að stjórn fiskveiða og er mun mikilvægara því þar geta handhafar kvótans haldið kvótanum í 20 ár og jafnvel lengur. Í dag fá útgerðarmenn kvótann til eins árs í senn. Afleiðingin er að kvótinn mun færast mun nær því að verða eign útvegsmanna, sem er þeim ekki á móti skapi en í hrópandi andstöðu við vilja þjóðarinnar. Þess vegna verður að stöðva frumvarpið um stjórn fiskveiða, þess vegna verðum við að skrifa okkur á http://thjodareign.is/ og kalla fram þjóðaratkvæðagreiðslu um sjávarauðlindina okkar.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar