Íslenskur „hafmaður“ afhjúpaður 2. júní 2012 17:00 hafmaður Hákon Huegemann sat fyrir þegar búin var til karlkyns útgáfa af Litlu Hafmeyjunni. „Það voru tveir myndlistarmenn sem báðu mig um að gera þetta. Þeir áttu tölvugerða mynd af þessari styttu og hún leit út alveg eins og ég,“ segir Hákon Huegemann. Hann sat fyrir þegar listamannnadúóið Elmgreen & Dragset bjó til karlkyns útgáfu af Litlu Hafmeyjunni. Styttan verður afhjúpuð í dag í bænum Elsinore á Sjálandi í Danmörku. Hinn nítján ára Hákon á íslenska móður og er búsettur í Euskircen í Þýskalandi. Hann hefur búið í sautján ár þar í landi en hin tvö árin bjó hann á Nýja Sjálandi. Hákon hefur tekið að sér fyrirsætustörf undanfarin ár og ákvað að bæta „hafmanninum“ á ferilsskrána. „Ég fór til Berlínar í þrjá daga og þurfti að sitja á plaststeini. Þeir settu gifs á allan líkamann minn og það var mjög erfitt að sitja í tvo til þrjá klukkutíma í senn á steininum,“ segir Hákon. „En þetta var samt í fínu lagi. Aðstaðan þarna var flott og listamennirnir viðkunnanlegir.“ Aðspurður segir hann styttuna mjög fallega. „Það er dálítið fyndið að eftir kannski þrjátíu ár get ég farið með börnin eða barnabörnin mín og sýnt þeim þessa styttu af mér.“ - fb Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Það voru tveir myndlistarmenn sem báðu mig um að gera þetta. Þeir áttu tölvugerða mynd af þessari styttu og hún leit út alveg eins og ég,“ segir Hákon Huegemann. Hann sat fyrir þegar listamannnadúóið Elmgreen & Dragset bjó til karlkyns útgáfu af Litlu Hafmeyjunni. Styttan verður afhjúpuð í dag í bænum Elsinore á Sjálandi í Danmörku. Hinn nítján ára Hákon á íslenska móður og er búsettur í Euskircen í Þýskalandi. Hann hefur búið í sautján ár þar í landi en hin tvö árin bjó hann á Nýja Sjálandi. Hákon hefur tekið að sér fyrirsætustörf undanfarin ár og ákvað að bæta „hafmanninum“ á ferilsskrána. „Ég fór til Berlínar í þrjá daga og þurfti að sitja á plaststeini. Þeir settu gifs á allan líkamann minn og það var mjög erfitt að sitja í tvo til þrjá klukkutíma í senn á steininum,“ segir Hákon. „En þetta var samt í fínu lagi. Aðstaðan þarna var flott og listamennirnir viðkunnanlegir.“ Aðspurður segir hann styttuna mjög fallega. „Það er dálítið fyndið að eftir kannski þrjátíu ár get ég farið með börnin eða barnabörnin mín og sýnt þeim þessa styttu af mér.“ - fb
Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning