Lífið

Takast á við vandamál

Gwen Stefani og Gavin Rossdale eru sögð eiga í vandræðum með samband sitt.nordicphotos/getty
Gwen Stefani og Gavin Rossdale eru sögð eiga í vandræðum með samband sitt.nordicphotos/getty
Söngkonan Gwen Stefani og eiginmaður hennar, söngvarinn Gavin Rossdale, eiga í hjónabandserfiðleikum ef marka má frétt The Irish Independent. Parið kynntist á tónleikaferðalagi árið 1995 og gifti sig sjö árum síðar.

„Vandamálin eru verri og þau vita ekki hvernig þau geta lagað þau. Þau hafa gengið í gegnum ýmislegt saman og þó Gwen reyni að láta sem ekkert ami að vegna barnanna, þá er hún ekki viss um að þau muni standa þetta af sér,“ var haft eftir heimildarmanni.

Stefani og Rossdale eiga saman synina Kingston og Zuma.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.