Bassi heitir loksins Bassi 25. maí 2012 09:00 Bassi Ólafsson hét áður Björn Sigmundur Ólafsson. Hann er sá níundi sem hefur borið nafnið frá landnámsöld fréttablaðið/stefán „Ég er ekkert þekktur sem Björn þannig að það lá einhvern veginn beint við að kýla þetta loksins í gegn,“ segir Bassi Ólafsson, trommari hljómsveitarinnar Kiriyama Family, sem nýlega gaf út sína fyrstu plötu. Hann breytti nafninu sínu nýverið úr Björn Sigmundur í Bassi og þar með er hann sá eini sem heitir því nafni á landinu. Bassi var dálítið hræddur við að styggja mömmu sína og pabba með nafnabreytingunni, því langafar hans hétu Björn og Sigmundur. „Maður vildi ekki mikið vera að „dissa“ þá. Svo ákvað ég bara að hugsa um sjálfan mig í þessu tilfelli. Þetta er búið að vera nafnið mitt frá því ég fæddist og fæstir vita raunverulega nafnið, þannig að ég ákvað bara að svissa.“ Aðspurður segir hann að pabbi hans, Labbi í hljómsveitinni Mánum, sé enn þá að venjast þessum umskiptum en mamma hans hefur tekið betur í þau. „Ég elda handa þeim mat og eitthvað til að redda þessu.“ Bassanafnið festist við hann vegna þess að bróðir pabba hans, Björn Þórarinsson, einnig úr Mánum, hefur alltaf verið kallaður Bassi. „Hann hefur verið kallaður stóri Bassi og ég litli Bassi en samt er ég tuttugu sentimetrum hærri en hann. Þannig að það er búið að svissa þessu í gamli Bassi og ungi Bassi.“ Mannanafnanefnd hafði ekkert við Bassanafnið að athuga, sem kom honum nokkuð á óvart. Kom það upp úr dúrnum að Bassi er sá níundi sem hefur borið nafnið á Íslandi frá landnámsöld en er sá eini sem er á lífi í dag. „Ég hélt ég þyrfti að fara í svakalegt vesen til að sækja um en þau vildu bara fá útskýringu á þessu. Ég sagði bara sömu sögu um að þetta er bara nafnið mitt.“ Þrátt fyrir nafngiftina spilar Bassi á trommur en ekki bassa og þykir mörgum það fyndið. „Ég held ég sé búinn að heyra alla brandara sem til eru í sambandi við þetta, þessa bassatrommubrandara. Það er búið að hrjá mig í gegnum ævina að ég sé trommari.“ Reyndar kann hann alveg á bassa og spilar á hann í hjáverkum. „Þegar ég var að spila með Lay Low tók ég bassa í einu lagi. Þetta blundar alveg í manni. Næsta hljóðfæri sem ég ætla að taka fyrir verður alveg örugglega bassi, það liggur eiginlega beinast við.“ freyr@frettabladid.is Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Ég er ekkert þekktur sem Björn þannig að það lá einhvern veginn beint við að kýla þetta loksins í gegn,“ segir Bassi Ólafsson, trommari hljómsveitarinnar Kiriyama Family, sem nýlega gaf út sína fyrstu plötu. Hann breytti nafninu sínu nýverið úr Björn Sigmundur í Bassi og þar með er hann sá eini sem heitir því nafni á landinu. Bassi var dálítið hræddur við að styggja mömmu sína og pabba með nafnabreytingunni, því langafar hans hétu Björn og Sigmundur. „Maður vildi ekki mikið vera að „dissa“ þá. Svo ákvað ég bara að hugsa um sjálfan mig í þessu tilfelli. Þetta er búið að vera nafnið mitt frá því ég fæddist og fæstir vita raunverulega nafnið, þannig að ég ákvað bara að svissa.“ Aðspurður segir hann að pabbi hans, Labbi í hljómsveitinni Mánum, sé enn þá að venjast þessum umskiptum en mamma hans hefur tekið betur í þau. „Ég elda handa þeim mat og eitthvað til að redda þessu.“ Bassanafnið festist við hann vegna þess að bróðir pabba hans, Björn Þórarinsson, einnig úr Mánum, hefur alltaf verið kallaður Bassi. „Hann hefur verið kallaður stóri Bassi og ég litli Bassi en samt er ég tuttugu sentimetrum hærri en hann. Þannig að það er búið að svissa þessu í gamli Bassi og ungi Bassi.“ Mannanafnanefnd hafði ekkert við Bassanafnið að athuga, sem kom honum nokkuð á óvart. Kom það upp úr dúrnum að Bassi er sá níundi sem hefur borið nafnið á Íslandi frá landnámsöld en er sá eini sem er á lífi í dag. „Ég hélt ég þyrfti að fara í svakalegt vesen til að sækja um en þau vildu bara fá útskýringu á þessu. Ég sagði bara sömu sögu um að þetta er bara nafnið mitt.“ Þrátt fyrir nafngiftina spilar Bassi á trommur en ekki bassa og þykir mörgum það fyndið. „Ég held ég sé búinn að heyra alla brandara sem til eru í sambandi við þetta, þessa bassatrommubrandara. Það er búið að hrjá mig í gegnum ævina að ég sé trommari.“ Reyndar kann hann alveg á bassa og spilar á hann í hjáverkum. „Þegar ég var að spila með Lay Low tók ég bassa í einu lagi. Þetta blundar alveg í manni. Næsta hljóðfæri sem ég ætla að taka fyrir verður alveg örugglega bassi, það liggur eiginlega beinast við.“ freyr@frettabladid.is
Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning