Um 75 milljón ungmenni eru án vinnu 23. maí 2012 04:00 Ungmenni í Kína í atvinnuleit. Fréttablaðið/AFP Nær 13 prósent allra ungmenna í heiminum á aldrinum 15 til 23 ára eru án atvinnu eða alls 75 milljónir. Ástandið mun ekki breytast verulega á næstum fjórum árum, að því er kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar sem BBC vitnar í. Um sex milljónir ungmenna um heim allan hafa misst móðinn og gefist upp. Þeim finnst sem samfélagið hafi hafnað þeim. Atvinnulausum ungmennum hefur fjölgað um fjórar milljónir frá árinu 2007. Ástandið er sérstaklega slæmt í aðildarríkjum Evrópusambandsins þar sem fimmta hvert ungmenni er án atvinnu. Enn verri er staðan í Norður-Afríku. Þar eru 27,9 prósent ungmenna atvinnulaus. Í Mið-Austurlöndum er talan 26,5 prósent. Í Austur-Asíu er atvinnuleysi 2,8 sinnum meira hjá ungu fólki en fullorðnum. Vegna aukins atvinnuleysis fjölgar þeim ungmennum sem ákveða að halda áfram námi. Önnur þiggja þau hlutastörf sem í boði eru eða leita að störfum sem ekki krefjast fagmenntunar. Alþjóðavinnumálastofnunin hvetur stjórnvöld til þess að setja atvinnusköpun í forgang. Í skýrslu stofnunarinnar segir að ungt fólk sem ekki geti nýtt sér menntun sína eigi á hættu að glata niður faglegri þekkingu sinni. Batni ekki atvinnumarkaðurinn sé hætta á að ungmennin verði ekki gjaldgeng á sínu sviði. - ibs Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Nær 13 prósent allra ungmenna í heiminum á aldrinum 15 til 23 ára eru án atvinnu eða alls 75 milljónir. Ástandið mun ekki breytast verulega á næstum fjórum árum, að því er kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar sem BBC vitnar í. Um sex milljónir ungmenna um heim allan hafa misst móðinn og gefist upp. Þeim finnst sem samfélagið hafi hafnað þeim. Atvinnulausum ungmennum hefur fjölgað um fjórar milljónir frá árinu 2007. Ástandið er sérstaklega slæmt í aðildarríkjum Evrópusambandsins þar sem fimmta hvert ungmenni er án atvinnu. Enn verri er staðan í Norður-Afríku. Þar eru 27,9 prósent ungmenna atvinnulaus. Í Mið-Austurlöndum er talan 26,5 prósent. Í Austur-Asíu er atvinnuleysi 2,8 sinnum meira hjá ungu fólki en fullorðnum. Vegna aukins atvinnuleysis fjölgar þeim ungmennum sem ákveða að halda áfram námi. Önnur þiggja þau hlutastörf sem í boði eru eða leita að störfum sem ekki krefjast fagmenntunar. Alþjóðavinnumálastofnunin hvetur stjórnvöld til þess að setja atvinnusköpun í forgang. Í skýrslu stofnunarinnar segir að ungt fólk sem ekki geti nýtt sér menntun sína eigi á hættu að glata niður faglegri þekkingu sinni. Batni ekki atvinnumarkaðurinn sé hætta á að ungmennin verði ekki gjaldgeng á sínu sviði. - ibs
Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira