Norðmenn taka misjafnlega í Þór 13. maí 2012 14:00 Gagnrýnendur í Noregi eru ekki á einu máli um teiknimyndina Þór. Flestir segja hana frábæra en einum þykir hún ósjarmerandi. Íslenska teiknimyndin Þór heldur áfram flakki sínu um heiminn og var á dögunum frumsýnd hjá nágrönnum okkar í Noregi. Gagnrýnendur þar í landi eru ekki á einu máli um myndina þó að flestir gefa henni jákvæða dóma. Leikstjórar Þór eru Óskar Jónasson, Gunnar Karlsson og Toby Genkel en myndin er framleidd af CAOZ. Norðmenn hafa beðið með nokkurri eftirvæntingu eftir myndinni enda er söguþráður hennar skírskotun í norræna goðafræði sem er þeim vel kunn. Gagnrýnandi dagblaðsins Adresseavisen segir söguhetjuna vera sjarmatröll frá Íslandi og vill meina að Íslendingum hafi tekist vel til í persónusköpun sinni. Eitt stærsta götublað Noregs VG er hrifið af íslensku teiknimyndinni og gefur henni fjórar stjörnur af sex. Það kemur þó fram að þrumuguðinn Þór sé helst til of góður og endurspegli ekki þann fýlda og harða guð sem fólk þekkir úr sögunum. Østlandets Blad tekur undir þennan dóm og er sérstaklega hrifið af hamrinum Mjölni og hvernig honum er gefið líf í myndinni. Þá segja þeir myndina boða gott fyrir framhald teiknimyndargerðar á Íslandi, eða sögueyjunni eins og þeir kalla gjarnan Ísland. Gagnrýnandi Dagsavisen er ekki jafn hrifinn. Hann segir myndina ósjarmerandi og fyrirsjáanlega. Einnig er hann ósammála hinum dómunum og segir söguna vera fulla að klisjum. Sá gagnrýnandi virðist vera með allt á hornum sér því hann setur líka út á norsku talsetningu myndarinnar. Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Íslenska teiknimyndin Þór heldur áfram flakki sínu um heiminn og var á dögunum frumsýnd hjá nágrönnum okkar í Noregi. Gagnrýnendur þar í landi eru ekki á einu máli um myndina þó að flestir gefa henni jákvæða dóma. Leikstjórar Þór eru Óskar Jónasson, Gunnar Karlsson og Toby Genkel en myndin er framleidd af CAOZ. Norðmenn hafa beðið með nokkurri eftirvæntingu eftir myndinni enda er söguþráður hennar skírskotun í norræna goðafræði sem er þeim vel kunn. Gagnrýnandi dagblaðsins Adresseavisen segir söguhetjuna vera sjarmatröll frá Íslandi og vill meina að Íslendingum hafi tekist vel til í persónusköpun sinni. Eitt stærsta götublað Noregs VG er hrifið af íslensku teiknimyndinni og gefur henni fjórar stjörnur af sex. Það kemur þó fram að þrumuguðinn Þór sé helst til of góður og endurspegli ekki þann fýlda og harða guð sem fólk þekkir úr sögunum. Østlandets Blad tekur undir þennan dóm og er sérstaklega hrifið af hamrinum Mjölni og hvernig honum er gefið líf í myndinni. Þá segja þeir myndina boða gott fyrir framhald teiknimyndargerðar á Íslandi, eða sögueyjunni eins og þeir kalla gjarnan Ísland. Gagnrýnandi Dagsavisen er ekki jafn hrifinn. Hann segir myndina ósjarmerandi og fyrirsjáanlega. Einnig er hann ósammála hinum dómunum og segir söguna vera fulla að klisjum. Sá gagnrýnandi virðist vera með allt á hornum sér því hann setur líka út á norsku talsetningu myndarinnar.
Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning