Hugmynd að grænu hjarta í Reykjavík Björn B. Björnsson skrifar 10. apríl 2012 06:00 Margir Reykvíkingar eru á móti fyrirhugaðri hótelbyggingu við sunnanvert Ingólfstorg vegna þess skaða sem hún veldur á umhverfi miðborgarinnar: Við fáum minni sól á Ingólfstorg, Nasa verður rifið og risahótel kallar á aukna umferð um þennan viðkvæmasta blett borgarinnar á kostnað almannarýma og Alþingis. Borgarstjóri sagði nýlega í Kastljósi að hann væri ekki spenntur fyrir risahóteli á þessum stað en að ekki væri komin fram hugmynd sem leysti málið. Hér er slík hugmynd. Hún er að Reykjavíkurborg og Alþingi taki höndum saman og kaupi Landsímahúsið, háhýsið þar fyrir aftan og Miðbæjarmarkaðinn – og láti rífa þessi hús. Þar með væri Austurvöllur, Fógetagarðurinn og Ingólfstorg eitt opið svæði; grænt og sólríkt hjarta Reykjavíkur. Sólar nyti miklu lengur á Austurvelli og Ingólfstorg væri ekki lengur sá kaldranalegi skuggablettur sem það nú er. Alþingishúsinu og byggingum þess væri sköpuð umgjörð sem hæfir í stað þess að fyrirhugað risahótel troði því um tær með tilheyrandi rútu- og jeppaumferð. Nokkur eftirsjá væri að gamla Landsímahúsinu, en það er nú þegar ekki svipur hjá sjón vegna viðbyggingar og hægt væri að reisa hús í sama útliti annars staðar (t.d. gegnt Ráðhúsinu fyrir skrifstofur þingmanna). Sjálfsagt væri að efna til alþjóðlegrar hugmyndasamkeppni um hönnun alls svæðisins þar sem hugsanlega mætti opna fyrir þann möguleika að þar verði nokkur lágreist hús í gömlum stíl, aðflutt eða nýbyggð. Þessi hugmynd mundi að sönnu kosta nokkurt fé en minna en bygging Ráðhúss eða Perlu svo dæmi séu tekin. Alþingi hefur mótmælt fyrirhugaðri hótelbyggingu svo líklegt má telja að þar á bæ vilji menn leggja nokkuð á sig til að afstýra því umhverfisslysi sem ella vofir yfir og mun ekki síst bitna á ásýnd og aðkomu þinghússins. Þekktur er sá áhugi stjórnmálamanna að reisa byggingar sem minnismerki um veru sína og völd. Þessi hugmynd gengur í öfuga átt. Hér væri verið að breyta ásýnd miðborgarinnar og notagildi því þetta stóra græna svæði væri sólríkt og skjólgott og myndi nýtast Reykvíkingum og gestum þeirra með margvíslegum hætti um aldir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Margir Reykvíkingar eru á móti fyrirhugaðri hótelbyggingu við sunnanvert Ingólfstorg vegna þess skaða sem hún veldur á umhverfi miðborgarinnar: Við fáum minni sól á Ingólfstorg, Nasa verður rifið og risahótel kallar á aukna umferð um þennan viðkvæmasta blett borgarinnar á kostnað almannarýma og Alþingis. Borgarstjóri sagði nýlega í Kastljósi að hann væri ekki spenntur fyrir risahóteli á þessum stað en að ekki væri komin fram hugmynd sem leysti málið. Hér er slík hugmynd. Hún er að Reykjavíkurborg og Alþingi taki höndum saman og kaupi Landsímahúsið, háhýsið þar fyrir aftan og Miðbæjarmarkaðinn – og láti rífa þessi hús. Þar með væri Austurvöllur, Fógetagarðurinn og Ingólfstorg eitt opið svæði; grænt og sólríkt hjarta Reykjavíkur. Sólar nyti miklu lengur á Austurvelli og Ingólfstorg væri ekki lengur sá kaldranalegi skuggablettur sem það nú er. Alþingishúsinu og byggingum þess væri sköpuð umgjörð sem hæfir í stað þess að fyrirhugað risahótel troði því um tær með tilheyrandi rútu- og jeppaumferð. Nokkur eftirsjá væri að gamla Landsímahúsinu, en það er nú þegar ekki svipur hjá sjón vegna viðbyggingar og hægt væri að reisa hús í sama útliti annars staðar (t.d. gegnt Ráðhúsinu fyrir skrifstofur þingmanna). Sjálfsagt væri að efna til alþjóðlegrar hugmyndasamkeppni um hönnun alls svæðisins þar sem hugsanlega mætti opna fyrir þann möguleika að þar verði nokkur lágreist hús í gömlum stíl, aðflutt eða nýbyggð. Þessi hugmynd mundi að sönnu kosta nokkurt fé en minna en bygging Ráðhúss eða Perlu svo dæmi séu tekin. Alþingi hefur mótmælt fyrirhugaðri hótelbyggingu svo líklegt má telja að þar á bæ vilji menn leggja nokkuð á sig til að afstýra því umhverfisslysi sem ella vofir yfir og mun ekki síst bitna á ásýnd og aðkomu þinghússins. Þekktur er sá áhugi stjórnmálamanna að reisa byggingar sem minnismerki um veru sína og völd. Þessi hugmynd gengur í öfuga átt. Hér væri verið að breyta ásýnd miðborgarinnar og notagildi því þetta stóra græna svæði væri sólríkt og skjólgott og myndi nýtast Reykvíkingum og gestum þeirra með margvíslegum hætti um aldir.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar