Vice teygir anga sína til Íslands 4. apríl 2012 19:30 Daníel Ólafsson er nýr tengiliður lífstílstímaritsins Vice á Íslandi og fullyrðir að aukinn umfjöllun verði um Ísland í tímaritinu og á vefsíðunni. Fréttablaðið/gva „Ég skrifaði undir ráðningarsamning á servíettu í Stokkhólmi í febrúar," segir Daníel Ólafsson plötusnúður, viðskiptafræðinemi og nú tengiliður tímaritsins Vice á Íslandi. Daníel var að dreifa nýjasta tölublaði tímaritsins á höfuðborgarsvæðinu er Fréttablaðið náði af honum tali en blaðið er ókeypis. Vice tímaritið er þekkt lífstílsrit og upprunalega frá Kanada. Tímaritið kemur út mánaðarlega í 29 löndum í heiminum. „Það eru nokkur ár síðan tímaritinu var dreift hér á landi en núna verður því dreift reglulega í Reykjavík. Ég er svokallaður tengiliður Vice á Íslandi en þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru með svoleiðis," segir Daníel sem kynntist Michael Mohn, umsjónaraðila Vice á Norðurlöndunum, er hann spilaði í partýi sem tímaritið hélt í Stokkhólmi. „Það má segja að ég hafi verið ráðinn á staðnum. Síðan þá hef ég farið tvisvar til Stokkhólms til að funda og spila á viðburðum en Vice eru þekktir fyrir að kunna halda góð partý. Í síðasta partýi tróð til dæmis sænska söngkonan Robyn upp." Daníel og Mohn voru saman að vinna á vegum Vice á Íslandi um helgina þar sem þeir fjölluðu um Reykjavík Fashion Festival. Mohn er mjög hrifinn af Íslandi. „Hann elskar Ísland og íhugar að kaupa sér húsnæði hérna í nánustu framtíð." Vice er allsherjar margmiðlunarfyritæki með prentútgáfu, vefsíðuna Vice.com og nýstofnaða sjónvarpsstöð og þekkt fyrir umdeildar myndbirtingar. Daníel á von á því með ráðningu hans komi umfjöllun um Ísland að aukast í blaðinu og á heimasíðunni. „Ég er með nokkur verkefni í vinnslu en tek öllum hugmyndum fagnandi. Tímaritið býður upp á marga möguleika og er mjög framarlega í tækninni." -áp Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Laufey á landinu Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
„Ég skrifaði undir ráðningarsamning á servíettu í Stokkhólmi í febrúar," segir Daníel Ólafsson plötusnúður, viðskiptafræðinemi og nú tengiliður tímaritsins Vice á Íslandi. Daníel var að dreifa nýjasta tölublaði tímaritsins á höfuðborgarsvæðinu er Fréttablaðið náði af honum tali en blaðið er ókeypis. Vice tímaritið er þekkt lífstílsrit og upprunalega frá Kanada. Tímaritið kemur út mánaðarlega í 29 löndum í heiminum. „Það eru nokkur ár síðan tímaritinu var dreift hér á landi en núna verður því dreift reglulega í Reykjavík. Ég er svokallaður tengiliður Vice á Íslandi en þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru með svoleiðis," segir Daníel sem kynntist Michael Mohn, umsjónaraðila Vice á Norðurlöndunum, er hann spilaði í partýi sem tímaritið hélt í Stokkhólmi. „Það má segja að ég hafi verið ráðinn á staðnum. Síðan þá hef ég farið tvisvar til Stokkhólms til að funda og spila á viðburðum en Vice eru þekktir fyrir að kunna halda góð partý. Í síðasta partýi tróð til dæmis sænska söngkonan Robyn upp." Daníel og Mohn voru saman að vinna á vegum Vice á Íslandi um helgina þar sem þeir fjölluðu um Reykjavík Fashion Festival. Mohn er mjög hrifinn af Íslandi. „Hann elskar Ísland og íhugar að kaupa sér húsnæði hérna í nánustu framtíð." Vice er allsherjar margmiðlunarfyritæki með prentútgáfu, vefsíðuna Vice.com og nýstofnaða sjónvarpsstöð og þekkt fyrir umdeildar myndbirtingar. Daníel á von á því með ráðningu hans komi umfjöllun um Ísland að aukast í blaðinu og á heimasíðunni. „Ég er með nokkur verkefni í vinnslu en tek öllum hugmyndum fagnandi. Tímaritið býður upp á marga möguleika og er mjög framarlega í tækninni." -áp
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Laufey á landinu Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira