Rökvís rödd Samtaka lánþega Guðmundur Andri Skúlason skrifar 12. mars 2012 06:00 Í aðdragandi setningar svokallaðra Árna Páls laga, voru gerð mörg mistök og afdrifarík. Við viljum gera ráð fyrir að menn hafi þar viljað gera vel. Það bara tókst ekki. Tjón varð verulegt hjá mörgum einstaklingum og fyrirtækjum. Sumir fóru í þrot og aðrir flúðu. Nú stöndum við í svipuðum sporum og í lok árs 2010. Óvissa er um túlkun á eftirstöðvum lána og greiðslubyrði þeirra. Sama óvissa er því einnig um framtíð lánþega og fjármálafyrirtækja. Okkur ber skylda til að eyða þeirri óvissu og jafnframt að koma í veg fyrir að sömu mistök verði gerð og þau er leiddu til setningar Árna Páls laganna. Þau mistök fólust fyrst og síðast í því að ekki var tekið tillit til sjónarmiða lánþega og rökfastra lagaraka þeirra. Á fundum með efnahags- og viðskiptanefnd að undanförnu, höfum við ítrekað þá skoðun okkar að unnið verði út frá þeirri stöðu sem við blasir og horft til framtíðar. Við höfum ítrekað þann vilja okkar að við fáum fulltrúa á fundum Samstarfshóps um eftirfylgni og áhrif gengislánadóms Hæstaréttar. Við höfum jafnframt bent á þann vilja okkar að koma að viðræðum við Samtök fjármálafyrirtækja um aðgerðir og framhald í málaferlum, til að tryggja svör. Við teljum að málefnaleg og rökræn afstaða Samtaka lánþega til álitamála sem eru hér til umræðu sé nauðsynlegt innlegg í þá umræðu sem framundan er. Við viljum forðast klúður og við viljum forðast réttindabrot á lánþegum. Við viljum tryggja að rödd okkar heyrist við borðið og að við fáum þá jafnframt tækifæri til að heyra ómengaða afstöðu stjórnvalda og fjármálafyrirtækja. Aðeins þannig geta allir tekið upplýsta ákvörðun um aðgerðir. Það er eiginlega kominn tími til að hlustað sé á rödd Samtaka lánþega. Sú rödd hefur hingað til haft rétt fyrir sér um álitamálin og túlkað niðurstöður af rökvísi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Sjá meira
Í aðdragandi setningar svokallaðra Árna Páls laga, voru gerð mörg mistök og afdrifarík. Við viljum gera ráð fyrir að menn hafi þar viljað gera vel. Það bara tókst ekki. Tjón varð verulegt hjá mörgum einstaklingum og fyrirtækjum. Sumir fóru í þrot og aðrir flúðu. Nú stöndum við í svipuðum sporum og í lok árs 2010. Óvissa er um túlkun á eftirstöðvum lána og greiðslubyrði þeirra. Sama óvissa er því einnig um framtíð lánþega og fjármálafyrirtækja. Okkur ber skylda til að eyða þeirri óvissu og jafnframt að koma í veg fyrir að sömu mistök verði gerð og þau er leiddu til setningar Árna Páls laganna. Þau mistök fólust fyrst og síðast í því að ekki var tekið tillit til sjónarmiða lánþega og rökfastra lagaraka þeirra. Á fundum með efnahags- og viðskiptanefnd að undanförnu, höfum við ítrekað þá skoðun okkar að unnið verði út frá þeirri stöðu sem við blasir og horft til framtíðar. Við höfum ítrekað þann vilja okkar að við fáum fulltrúa á fundum Samstarfshóps um eftirfylgni og áhrif gengislánadóms Hæstaréttar. Við höfum jafnframt bent á þann vilja okkar að koma að viðræðum við Samtök fjármálafyrirtækja um aðgerðir og framhald í málaferlum, til að tryggja svör. Við teljum að málefnaleg og rökræn afstaða Samtaka lánþega til álitamála sem eru hér til umræðu sé nauðsynlegt innlegg í þá umræðu sem framundan er. Við viljum forðast klúður og við viljum forðast réttindabrot á lánþegum. Við viljum tryggja að rödd okkar heyrist við borðið og að við fáum þá jafnframt tækifæri til að heyra ómengaða afstöðu stjórnvalda og fjármálafyrirtækja. Aðeins þannig geta allir tekið upplýsta ákvörðun um aðgerðir. Það er eiginlega kominn tími til að hlustað sé á rödd Samtaka lánþega. Sú rödd hefur hingað til haft rétt fyrir sér um álitamálin og túlkað niðurstöður af rökvísi.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar