Stuðningsgrein: Kirkja sem horfir fram á veginn 9. mars 2012 10:00 Þjóðkirkjan stendur á tímamótum. Þessa dagana er kosið til embættis biskups Íslands. 500 manns eru í hópi kjörmanna. Í fyrsta sinn í sögu lands og þjóðar hafa fulltrúar sóknarbarna Þjóðkirkjunnar (sóknarnefndarformenn) kost á því að kjósa biskup. Djáknar kjósa líka í fyrsta sinn. Kirkjan þarf á öflugum, hæfileikaríkum og sterkum trúarleiðtoga að halda. Í biskupsstól þarf að setjast einstaklingur sem er fær um að vera leiðtogi sátta og sameiningar, manneskja sem hefur metnað til góðra verka, vilja til að laða fram það besta úr þeim mannauði sem í kirkjunni býr og réttlætiskennd sem slær í takti við þarfir fólksins. Við, starfandi djáknar í Þjóðkirkjunni sem skrifum undir þessa grein, treystum dr. Sigurði Árna Þórðarsyni til þeirrar mikilvægu og vandasömu þjónustu sem biskup Íslands gegnir. Okkar upplifun af Sigurði Árna er sú að þar fari afskaplega hlýr maður sem veitir fólki og málefnum fulla athygli. Að okkar mati er Sigurður Árni sá prestur sem kirkjan þarf á að halda í biskupssæti sem leiðtogi sátta og sameiningar. Við sjáum fyrir okkur kirkju sem horfir fram á veginn með Sigurð Árna í broddi fylkingar. Við trúum því að viðmót hans, hæfileikar, orðsnilli, skilningur og metnaður skili Þjóðkirkjunni því sem hún þarf til að vaxa og eflast. Við treystum Sigurði Árna til að ganga erinda friðar og leiða kirkjuna með gestrisni til sátta án þess þó að kirkjan tapi stefnu sinni. Þess vegna kjósum við dr. Sigurð Árna Þórðarson, prest í Neskirkju og Kirkjuþingsmann, og hvetjum aðra til þess að kynna sér hvað Sigurður Árni stendur fyrir á kynningarvef stuðningsmanna hans, www.sigurdurarni.is. Fjóla Haraldsdóttir Gréta Konráðsdóttir Pétur Björgvin Þorsteinsson Þórey Dögg Jónsdóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Þjóðkirkjan stendur á tímamótum. Þessa dagana er kosið til embættis biskups Íslands. 500 manns eru í hópi kjörmanna. Í fyrsta sinn í sögu lands og þjóðar hafa fulltrúar sóknarbarna Þjóðkirkjunnar (sóknarnefndarformenn) kost á því að kjósa biskup. Djáknar kjósa líka í fyrsta sinn. Kirkjan þarf á öflugum, hæfileikaríkum og sterkum trúarleiðtoga að halda. Í biskupsstól þarf að setjast einstaklingur sem er fær um að vera leiðtogi sátta og sameiningar, manneskja sem hefur metnað til góðra verka, vilja til að laða fram það besta úr þeim mannauði sem í kirkjunni býr og réttlætiskennd sem slær í takti við þarfir fólksins. Við, starfandi djáknar í Þjóðkirkjunni sem skrifum undir þessa grein, treystum dr. Sigurði Árna Þórðarsyni til þeirrar mikilvægu og vandasömu þjónustu sem biskup Íslands gegnir. Okkar upplifun af Sigurði Árna er sú að þar fari afskaplega hlýr maður sem veitir fólki og málefnum fulla athygli. Að okkar mati er Sigurður Árni sá prestur sem kirkjan þarf á að halda í biskupssæti sem leiðtogi sátta og sameiningar. Við sjáum fyrir okkur kirkju sem horfir fram á veginn með Sigurð Árna í broddi fylkingar. Við trúum því að viðmót hans, hæfileikar, orðsnilli, skilningur og metnaður skili Þjóðkirkjunni því sem hún þarf til að vaxa og eflast. Við treystum Sigurði Árna til að ganga erinda friðar og leiða kirkjuna með gestrisni til sátta án þess þó að kirkjan tapi stefnu sinni. Þess vegna kjósum við dr. Sigurð Árna Þórðarson, prest í Neskirkju og Kirkjuþingsmann, og hvetjum aðra til þess að kynna sér hvað Sigurður Árni stendur fyrir á kynningarvef stuðningsmanna hans, www.sigurdurarni.is. Fjóla Haraldsdóttir Gréta Konráðsdóttir Pétur Björgvin Þorsteinsson Þórey Dögg Jónsdóttir
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar