Lífið

Aldrei í íþróttaföt

Victoria Beckham vill ekki klæðast íþróttafötum á almannafæri.
Victoria Beckham vill ekki klæðast íþróttafötum á almannafæri. nordicphotos/getty
Victoria Beckham upplýsir lesendur franska tímaritsins Madame Figaro að hún elski tísku of mikið til þess að nokkru sinni klæðast íþróttagalla.

„Þú munt aldrei sjá mig klæðast íþróttagalla á almannafæri. Ég elska tísku einfaldlega of mikið til að klæðast þannig flík. Það sama á við um UGG skóna, ég klæðist þeim aðeins innan veggja heimilisins," sagði tískudrósin og hönnuðurinn í viðtali við tímaritið.

Beckham sagðist einnig vera „háð" hönnun tískuhússins Prada, gollum og töskum frá Hermés.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.