Hús við Hringbraut - miðbæjarrómantík? Sigurður Guðmundsson skrifar 29. febrúar 2012 06:00 Áform um byggingu nýs húss yfir sameiginlega starfsemi Landspítala og Háskóla Íslands eiga sér langa sögu. Umræða hófst fyrir alvöru fyrir tæpum 15 árum í aðdraganda sameiningar sjúkrahúsanna í Reykjavík sem varð um mitt ár 2000. Um 2-3 árum síðar var hinni nýju spítalabyggingu valinn staður á Grænuborgartúni, á lóð Landspítala við Hringbraut. Af hverju var það gert? Var þetta einhver miðbæjarrómantík, fortíðarhyggja, virðing við gamla Landspítalann, stríðni við íbúa Þingholtanna? Nei, ekkert af þessu, auðvitað. Tvær ástæður vógu hins vegar þyngst. Sú fyrri er nálægð við háskólann. Meginrök fyrir sameiningu spítalanna á sínum tíma, að minnsta kosti í huga starfsmanna, voru efling starfsemi spítalans, að bæta þjónustu hans við sjúklinga og að styðja hann og styrkja sem vísindastofnun og kennslustofnun. Tilgangurinn var með öðrum orðum sá að efla spítalann sem háskólasjúkrahús og að gera stofnunum kleift að blanda saman starfsemi sinni enn frekar, styrkja samstarf og samvinnu til að efla þjónustu, rannsóknir og kennslu. Vel á annað hundrað starfsmanna spítalans eru jafnframt starfsmenn HÍ. Fleira en nálægð við heilbrigðisdeildir kemur hér til. Mikil og vaxandi samvinna er milli félagsvísindafólks og þeirra sem starfa að heilbrigðisþjónustu, enda eru félagslegir áhrifaþættir heilsu sífellt að verða mönnum ljósari. Framfarir í læknisfræði byggja í sívaxandi mæli á þróun þekkingar í verkfræði og tölvunarfræði. Fleiri greinar má nefna, t.d. sagnfræði og mannfræði. Hér skiptir því nálægð Landspítala við háskólann allan miklu máli. Hin ástæða staðarvalsins er sú að á Hringbrautarlóð er mun meira af byggingum sem nýta má áfram en hefði nýju húsi verið komið fyrir í Fossvogi. Bygging við Hringbraut er því mun ódýrari en bygging á öllum stöðum öðrum sem nefndir hafa verið. Það væri með ólíkindum ef fólki finnst það ekki skipta máli. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Sjá meira
Áform um byggingu nýs húss yfir sameiginlega starfsemi Landspítala og Háskóla Íslands eiga sér langa sögu. Umræða hófst fyrir alvöru fyrir tæpum 15 árum í aðdraganda sameiningar sjúkrahúsanna í Reykjavík sem varð um mitt ár 2000. Um 2-3 árum síðar var hinni nýju spítalabyggingu valinn staður á Grænuborgartúni, á lóð Landspítala við Hringbraut. Af hverju var það gert? Var þetta einhver miðbæjarrómantík, fortíðarhyggja, virðing við gamla Landspítalann, stríðni við íbúa Þingholtanna? Nei, ekkert af þessu, auðvitað. Tvær ástæður vógu hins vegar þyngst. Sú fyrri er nálægð við háskólann. Meginrök fyrir sameiningu spítalanna á sínum tíma, að minnsta kosti í huga starfsmanna, voru efling starfsemi spítalans, að bæta þjónustu hans við sjúklinga og að styðja hann og styrkja sem vísindastofnun og kennslustofnun. Tilgangurinn var með öðrum orðum sá að efla spítalann sem háskólasjúkrahús og að gera stofnunum kleift að blanda saman starfsemi sinni enn frekar, styrkja samstarf og samvinnu til að efla þjónustu, rannsóknir og kennslu. Vel á annað hundrað starfsmanna spítalans eru jafnframt starfsmenn HÍ. Fleira en nálægð við heilbrigðisdeildir kemur hér til. Mikil og vaxandi samvinna er milli félagsvísindafólks og þeirra sem starfa að heilbrigðisþjónustu, enda eru félagslegir áhrifaþættir heilsu sífellt að verða mönnum ljósari. Framfarir í læknisfræði byggja í sívaxandi mæli á þróun þekkingar í verkfræði og tölvunarfræði. Fleiri greinar má nefna, t.d. sagnfræði og mannfræði. Hér skiptir því nálægð Landspítala við háskólann allan miklu máli. Hin ástæða staðarvalsins er sú að á Hringbrautarlóð er mun meira af byggingum sem nýta má áfram en hefði nýju húsi verið komið fyrir í Fossvogi. Bygging við Hringbraut er því mun ódýrari en bygging á öllum stöðum öðrum sem nefndir hafa verið. Það væri með ólíkindum ef fólki finnst það ekki skipta máli.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar