Lífið

Háspenna í græna herberginu

Strákarnir í Bláum Ópal voru ánægðir þegar tilkynnt var að þeir áttu möguleika á sigri.
Strákarnir í Bláum Ópal voru ánægðir þegar tilkynnt var að þeir áttu möguleika á sigri. Fréttablaðið/Daníel
Ljósmyndari Fréttablaðsis var í Hörpu á laugardagskvöld og fangaði stemninguna í græna herberginu og þegar úrslitin voru kynnt.

Lag Gretu Salóme Stefánsdóttur, Mundu eftir mér, verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Aserbaídsjan í maí. Greta og Jón Jósep Snæbjörnsson flytja lagið. Lag Ingólfs Þórarinssonar og Axels Árnasonar, Stattu upp, var í öðru sæti.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.