Lífið

Í ullarpeysum á Prikinu

Góðir Ragnar og Hugleikur Dagsson stilltu sér upp fyrir myndavélina.
Góðir Ragnar og Hugleikur Dagsson stilltu sér upp fyrir myndavélina. Fréttablaðið/valli
Lopapeysan 2012 var haldin hátíðleg á Prikinu um helgina. Lopapeysan er árlegt þorrablót skemmtistaðarins en fjölmargir lögðu leið sína á Prikið þar sem flestir skörtuðu þjóðlegum lopapeysum í tilefni kvöldsins.

Hér til hliðar er hægt að sjá myndir frá kvöldinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.