Lífið

Sex pör úr ungu Hollywood

Justin Bieber og Selena Gomez. Bieber er aðeins 17 ára gamall og hefur verið í sviðsljósinu frá 14 ára aldri. Selena Gomez er 19 ára gömul og fyrrum Disney-stjarna. Það þóttu stórtíðindi er ungmennin urðu par enda afskaplega vinsæl meðal barna og unglinga. Þrátt fyrir ungan aldur ferðast parið saman um heiminn og ekur um á glæsibílum.nordicphotos/getty
Justin Bieber og Selena Gomez. Bieber er aðeins 17 ára gamall og hefur verið í sviðsljósinu frá 14 ára aldri. Selena Gomez er 19 ára gömul og fyrrum Disney-stjarna. Það þóttu stórtíðindi er ungmennin urðu par enda afskaplega vinsæl meðal barna og unglinga. Þrátt fyrir ungan aldur ferðast parið saman um heiminn og ekur um á glæsibílum.nordicphotos/getty
Ný kynslóð leikara og söngvara hefur verið að ryðja sér til rúms í Hollywood síðustu ár og líkt og gengur og gerist hefur þetta unga, myndarlega fólk verið að draga sig saman.

Það þótti til stórtíðinda er Justin Bieber og Selena Gomez komu fyrst fram sem par og vakti reiði ungra aðdáenda söngvarans.

Á þessum lista eru einnig Robert Pattison og Kristen Stewart, Miley Cyrus og Liam Hemsworth, Max Irons og Emily Browning, Evan Rachel Wood og Jamie Bell og Taylor Lautner og Lily Collins. Smellið á myndina til að fletta myndasafninu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.