Innlent

Engin tilkynning um snjóflóð í nótt

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.
Veðurstofunni barst engin tilkynning um snjóflóð í nótt, en þau gætu komið í ljós í birtingu, þegar snjóeftirlitsmenn hefja störf.

Hættustig er enn í Skagafriði, en þar voru þrjú hús rýmd undir kvöld eftir að lítil flóð hafði fallið á eitt þeirra.

Þá er óvissustig enn á Mið-Norðurlandi enda hefur snjó kyngt þar niður um helgina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×