Glæsilegustu sæðingahrútar landsins í einu riti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. nóvember 2012 19:55 Allt áhugafólk um íslensku sauðkindina brosir breitt þessa dagana því ný hrútaskrá var að koma úr prentun. Þar er hægt er að fá allar upplýsingar um bestu og flottustu hrúta landsins. Síminn hjá Búnaðarsambandi Suðurlands á Selfossi hefur ekki stoppað síðustu daga, bændur og búalið eru að hringja til að vita hvort nýja Hrútaskráin sé komin út enda er þetta jólabókin í ár hjá sauðfjárbændum. Skráin var að koma úr prentun og ríkur út eins og heitar lummur. „Það stoppar varla síminn eftir að skráin kom út," segir Guðmundur Jóhannesson, ritstjóri Hrútaskrárinnar. „Það eru allir að spyrja eftir henni. Hún er loksins komin út en hún hefur reyndar verið á netinu í um viku. En fólk vill og þreifa á henni."Sp.bm. Af hverju er þetta svona vinsælt blað? „Það er almennt áhugi á sauðfjárrækt. Hann hefur vaxið undanfarið og er mjög almennur. Áhugi meðal sauðfjárræktenda hefur aukist. Blaðið er mjög vinsælt." Guðmundur segir að Hrútaskráin sé heitasta blaðið í dag enda lesið spjaldanna á milli á öllum alvöru sveitabæjum. „Þetta eru lýsingar á hrútunum sjálfum og afkvæmum þeirra. Hvernig dætur þeirra eru lömbin sem undan þeim koma eru."Sp.blm. Og þarna eru allir flottustu hrútar landsins? „Þetta er rjóminn af hrútunum í landinu," segir Guðmundur. En hvenær hefst formleg sæðistaka úr hrútunum og hvernig er sá tími á Sauðfjársæðingastöð Suðurlands? „Sæðistaka með fersku sæði og dreifingu á því hefst 1. desember. Það er mikið fjör í jólamánuðinum.Sæðistaka byrjar yfirleitt fimm á morgnanna og fer strax út til bænda svo að menn eru byrjaðir að nota það klukkan tvö." Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Sjá meira
Allt áhugafólk um íslensku sauðkindina brosir breitt þessa dagana því ný hrútaskrá var að koma úr prentun. Þar er hægt er að fá allar upplýsingar um bestu og flottustu hrúta landsins. Síminn hjá Búnaðarsambandi Suðurlands á Selfossi hefur ekki stoppað síðustu daga, bændur og búalið eru að hringja til að vita hvort nýja Hrútaskráin sé komin út enda er þetta jólabókin í ár hjá sauðfjárbændum. Skráin var að koma úr prentun og ríkur út eins og heitar lummur. „Það stoppar varla síminn eftir að skráin kom út," segir Guðmundur Jóhannesson, ritstjóri Hrútaskrárinnar. „Það eru allir að spyrja eftir henni. Hún er loksins komin út en hún hefur reyndar verið á netinu í um viku. En fólk vill og þreifa á henni."Sp.bm. Af hverju er þetta svona vinsælt blað? „Það er almennt áhugi á sauðfjárrækt. Hann hefur vaxið undanfarið og er mjög almennur. Áhugi meðal sauðfjárræktenda hefur aukist. Blaðið er mjög vinsælt." Guðmundur segir að Hrútaskráin sé heitasta blaðið í dag enda lesið spjaldanna á milli á öllum alvöru sveitabæjum. „Þetta eru lýsingar á hrútunum sjálfum og afkvæmum þeirra. Hvernig dætur þeirra eru lömbin sem undan þeim koma eru."Sp.blm. Og þarna eru allir flottustu hrútar landsins? „Þetta er rjóminn af hrútunum í landinu," segir Guðmundur. En hvenær hefst formleg sæðistaka úr hrútunum og hvernig er sá tími á Sauðfjársæðingastöð Suðurlands? „Sæðistaka með fersku sæði og dreifingu á því hefst 1. desember. Það er mikið fjör í jólamánuðinum.Sæðistaka byrjar yfirleitt fimm á morgnanna og fer strax út til bænda svo að menn eru byrjaðir að nota það klukkan tvö."
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Sjá meira