Búið að skera niður um tæpa þrjá milljarða til lögreglunnar 15. nóvember 2012 11:58 Skorið hefur verið niður um 2,8 milljarða króna í löggæslumálum á Íslandi frá hruni, eða um 0,5%. Þetta kom fram í svari Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, þegar hann svaraði spurningu Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um hvort þetta væri rétt upphæð. Það var þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Jón Gunnarsson, sem hóf umræðu um skipulagða glæpastarfsemi hér á landi á Alþingi í morgun. Hann vill að forvirkar rannsóknarheimildir verði samþykktar á Alþingi auk þess sem hann sagði það ógnvekjandi að lögreglumönnum og fjölskyldum þeirra væri hætta búin vegna skipulagðrar starfsemi. Í fyrirspurn sinni spurði hann Ögmund hvort hann teldi lögregluna hér á landi í stakk búna til þess að takast á við síaukna skipulagða glæpastarfsemi hér á landi. Svar Ögmundar var já. En það var þó ekki afdráttarlaust. Hann sagði að ávallt mætti gera betur en tók enga afstöðu til rannsóknarheimildanna. Meðal þess sem kom fram í máli þingmanna var að 80 lögreglumenn af 800 hafa misst vinnuna eftir hrun. Ríkislögreglustjóri metur þó sem svo að embættið þurfi 900 lögreglumenn til þess að sinna löggæslu á Íslandi með myndarlegum hætti. Þá komu fram sjónarmið Hreyfingarinnar, sem Margrét Tryggvadóttir, vakti fyrst máls á, um að taka þyrfti á fíkniefnavandanum hér á landi með nýjum hætti. Hún benti í þessu samhengi á skýrslu Global Commission on Drug, þar sem fram kemur að fíkniefnastríðið sé tapað. Það þurfi að takast á við vandann með nýjum aðferðum, jafnvel lögleiða fíkniefni að einhverju marki. Þór Saari, einnig þingmaður Hreyfinginnar, lagði til að innanríkisráðuneytið þýddi þessa skýrslu og legði hana fyrir þingið til umræðu. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira
Skorið hefur verið niður um 2,8 milljarða króna í löggæslumálum á Íslandi frá hruni, eða um 0,5%. Þetta kom fram í svari Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, þegar hann svaraði spurningu Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um hvort þetta væri rétt upphæð. Það var þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Jón Gunnarsson, sem hóf umræðu um skipulagða glæpastarfsemi hér á landi á Alþingi í morgun. Hann vill að forvirkar rannsóknarheimildir verði samþykktar á Alþingi auk þess sem hann sagði það ógnvekjandi að lögreglumönnum og fjölskyldum þeirra væri hætta búin vegna skipulagðrar starfsemi. Í fyrirspurn sinni spurði hann Ögmund hvort hann teldi lögregluna hér á landi í stakk búna til þess að takast á við síaukna skipulagða glæpastarfsemi hér á landi. Svar Ögmundar var já. En það var þó ekki afdráttarlaust. Hann sagði að ávallt mætti gera betur en tók enga afstöðu til rannsóknarheimildanna. Meðal þess sem kom fram í máli þingmanna var að 80 lögreglumenn af 800 hafa misst vinnuna eftir hrun. Ríkislögreglustjóri metur þó sem svo að embættið þurfi 900 lögreglumenn til þess að sinna löggæslu á Íslandi með myndarlegum hætti. Þá komu fram sjónarmið Hreyfingarinnar, sem Margrét Tryggvadóttir, vakti fyrst máls á, um að taka þyrfti á fíkniefnavandanum hér á landi með nýjum hætti. Hún benti í þessu samhengi á skýrslu Global Commission on Drug, þar sem fram kemur að fíkniefnastríðið sé tapað. Það þurfi að takast á við vandann með nýjum aðferðum, jafnvel lögleiða fíkniefni að einhverju marki. Þór Saari, einnig þingmaður Hreyfinginnar, lagði til að innanríkisráðuneytið þýddi þessa skýrslu og legði hana fyrir þingið til umræðu.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira