Guðjón og Alfreð tilnefndir í kosningu um þá bestu Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 15. nóvember 2012 10:39 Guðjón Valur Sigurðsson. Valli Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður þýska meistaraliðsins Kiel, og Alfreð Gíslason þjálfari Kiel, eru í hópi fárra útvalda sem koma til greina sem leikmaður og þjálfari ársins á vefnum handball-planet.com. Guðjón Valur lék með AG Kaupmannahöfn á síðustu leiktíð en hann gekk í raðir Kiel í sumar. Alls eru sjö leikmenn sem koma til greina í valinu. Franski markvörðurinn Thierry Omeyer og tékkneska stórskyttann Filip Jicha en þeir leika báðir með Guðjóni hjá Kiel. Króatíski línumaðurinn Igor Vori sem leikur með Hamburg í Þýskalandi. Franski hornamaðurinn Luc Abalo sem leikur með Atletico Madrid á Spáni. Svíinn Kim Andersson sem lék með Kiel á síðustu leiktíð en hann er þessa stundin leikmaður Kolding í Danmörku. Daninn Mikkel Hansen sem var liðsfélagi Guðjóns á síðustu leiktíð með AG Kaupmannahöfn er einnig tilnefndur en hann er í dag leikmaður hjá franska félaginu Paris. Kiel náði ótrúlegum árangri á síðustu leiktíð undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Liðið tapaði ekki leik í deildarkeppninni og varð þýskur meistari, Kiel varð einnig bikarmeistari og kórónaði tímabilið með sigri í Meistaradeild Evrópu. Landsliðsþjálfararnir Claude Onesta og Ulrik Wilbek eru einnig tilnefndir í þessu kjöri. Onesta gerði Frakkland að ólympíumeisturum í London í sumar og danska landsliðið fagnaði sigri á Evrópumeistaramótinu undir stjórn hins litríka Wilbek. Hægt er að kjósa hér: Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður þýska meistaraliðsins Kiel, og Alfreð Gíslason þjálfari Kiel, eru í hópi fárra útvalda sem koma til greina sem leikmaður og þjálfari ársins á vefnum handball-planet.com. Guðjón Valur lék með AG Kaupmannahöfn á síðustu leiktíð en hann gekk í raðir Kiel í sumar. Alls eru sjö leikmenn sem koma til greina í valinu. Franski markvörðurinn Thierry Omeyer og tékkneska stórskyttann Filip Jicha en þeir leika báðir með Guðjóni hjá Kiel. Króatíski línumaðurinn Igor Vori sem leikur með Hamburg í Þýskalandi. Franski hornamaðurinn Luc Abalo sem leikur með Atletico Madrid á Spáni. Svíinn Kim Andersson sem lék með Kiel á síðustu leiktíð en hann er þessa stundin leikmaður Kolding í Danmörku. Daninn Mikkel Hansen sem var liðsfélagi Guðjóns á síðustu leiktíð með AG Kaupmannahöfn er einnig tilnefndur en hann er í dag leikmaður hjá franska félaginu Paris. Kiel náði ótrúlegum árangri á síðustu leiktíð undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Liðið tapaði ekki leik í deildarkeppninni og varð þýskur meistari, Kiel varð einnig bikarmeistari og kórónaði tímabilið með sigri í Meistaradeild Evrópu. Landsliðsþjálfararnir Claude Onesta og Ulrik Wilbek eru einnig tilnefndir í þessu kjöri. Onesta gerði Frakkland að ólympíumeisturum í London í sumar og danska landsliðið fagnaði sigri á Evrópumeistaramótinu undir stjórn hins litríka Wilbek. Hægt er að kjósa hér:
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Sjá meira