Söngkonan Mariah Carey og eiginmaður hennar, Nick Cannon, voru mynduð í gær, gamlársdag, í Aspen á leið þeirra í skartgripaverslun ásamt 8 mánaða gömlu tvíburunum þeirra, Monroe og Moroccan.
Hér má sjá myndir af hvítklæddri fjölskyldunni.
Móðir Mariuh á og rekur umrædda skartgripaverslun í Aspen, Colorado.
Mariah Carey og tvíburarnir fagna nýju ári
elly@365.is skrifar
