Button refsað í Japan Birgir Þór Harðarson skrifar 2. október 2012 15:30 Button var örugglega ekki svona ánægður þegar hann frétti af biluninni í bílnum. nordicphotos/afp McLaren-ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fimm sætum aftar í japanska kappakstrinum um næstu helgi en tími hans í tímatökum segir til um. McLaren þurfti að skipta um gírkassa í bíl Buttons og er honum því refsað. Button er talinn sigurstranglegur í Japan. McLaren-bíllinn er augljóslega fljótasti bíllinn í augnablikinu og Button vann japanska kappaksturinn í fyrra. Bilunin er af sama meiði og bilunin sem kom upp í gírkassanum hjá liðsfélaga Buttons, Lewis Hamilton, í Singapúr. "Rannsókn eftir bilunina í Singapúr leiddi bilun í bíl Jenson í ljós," sagði Paddy Lowe, tæknistjóri McLaren-liðsins. Fernando Alonso er 75 stigum á undan Button í heimsmeistarakeppninni og verða möguleikar Buttons á heimsmeistaratitlinum að teljast nokkuð litlir úr þessu. Hamilton á þó aðeins meiri séns enda 52 stigum á eftir Alonso. Formúla Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
McLaren-ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fimm sætum aftar í japanska kappakstrinum um næstu helgi en tími hans í tímatökum segir til um. McLaren þurfti að skipta um gírkassa í bíl Buttons og er honum því refsað. Button er talinn sigurstranglegur í Japan. McLaren-bíllinn er augljóslega fljótasti bíllinn í augnablikinu og Button vann japanska kappaksturinn í fyrra. Bilunin er af sama meiði og bilunin sem kom upp í gírkassanum hjá liðsfélaga Buttons, Lewis Hamilton, í Singapúr. "Rannsókn eftir bilunina í Singapúr leiddi bilun í bíl Jenson í ljós," sagði Paddy Lowe, tæknistjóri McLaren-liðsins. Fernando Alonso er 75 stigum á undan Button í heimsmeistarakeppninni og verða möguleikar Buttons á heimsmeistaratitlinum að teljast nokkuð litlir úr þessu. Hamilton á þó aðeins meiri séns enda 52 stigum á eftir Alonso.
Formúla Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira