Nauðungarsala Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar 2. október 2012 06:00 Síðustu átta mánuði voru skráðar 1.459 nauðungarsölubeiðnir á fasteignum hjá Sýslumanninum í Reykjavík. Fjórar afborganir af einu láni geta verið næg ástæða fyrir banka til að setja heimili á nauðungaruppboð. Við það þurrkast út milljónir sem fjölskylda hefur borgað bankanum samviskusamlega árum saman. Eign fjölskyldunnar verður í besta falli á núlli og jafnvel kemur fjölskyldan stórskuldug út úr hremmingunum ofan á það að missa heimili sitt. Það er lítið mál fyrir banka að óska eftir nauðungarsölu á fasteign og í rauninni alveg frábær valkostur og áhættan lítil. Þegar banki óskar eftir nauðungarsölu er lítil hætta á að aðrir bjóði í fasteignina. Þess vegna getur bankinn boðið mjög lágt og dæmi eru um að banki leysi til sín eignir allt niður í 20.000 krónur á m² þegar markaðsvirði á íbúðarhúsnæði er í kringum 250.000 krónur á m². Við endursölu getur bankinn bókfært mismuninn á nauðungarkaupverðinu og söluverðinu sem hagnað. Hagnaður bankanna er m.a. að færa starfsmönnunum bónusa og jafnvel eignarhlut. Fjölskylda sem verður fyrir nauðungarsölu er ekki endilega laus við bankann. Ef eitthvað stendur út af af láninu skuldar fjölskyldan bankanum það enn þá. Bankinn getur því haldið áfram að andskotast í fjölskyldunni, sem er á götunni, út yfir gröf og dauða. Þetta á m.a. við um fjölskyldur sem hafa fengið 110% leiðréttingu fasteignalána og eru beittar nauðungarsölu. Leysi bankinn til sín heimilið á nauðungaruppboði skuldar fjölskyldan bankanum enn þá a.m.k. 10% af veðsetningunni. Ef banki lendir í fjárhagsvandræðum hleypur ríkið undir bagga. Ef fjölskylda lendir í fjárhagsvandræðum gagnvart þessum sama banka og missir heimili sitt er það hennar einkamál. Allt þykir þetta réttlátt, sanngjarnt og eðlilegt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Sjá meira
Síðustu átta mánuði voru skráðar 1.459 nauðungarsölubeiðnir á fasteignum hjá Sýslumanninum í Reykjavík. Fjórar afborganir af einu láni geta verið næg ástæða fyrir banka til að setja heimili á nauðungaruppboð. Við það þurrkast út milljónir sem fjölskylda hefur borgað bankanum samviskusamlega árum saman. Eign fjölskyldunnar verður í besta falli á núlli og jafnvel kemur fjölskyldan stórskuldug út úr hremmingunum ofan á það að missa heimili sitt. Það er lítið mál fyrir banka að óska eftir nauðungarsölu á fasteign og í rauninni alveg frábær valkostur og áhættan lítil. Þegar banki óskar eftir nauðungarsölu er lítil hætta á að aðrir bjóði í fasteignina. Þess vegna getur bankinn boðið mjög lágt og dæmi eru um að banki leysi til sín eignir allt niður í 20.000 krónur á m² þegar markaðsvirði á íbúðarhúsnæði er í kringum 250.000 krónur á m². Við endursölu getur bankinn bókfært mismuninn á nauðungarkaupverðinu og söluverðinu sem hagnað. Hagnaður bankanna er m.a. að færa starfsmönnunum bónusa og jafnvel eignarhlut. Fjölskylda sem verður fyrir nauðungarsölu er ekki endilega laus við bankann. Ef eitthvað stendur út af af láninu skuldar fjölskyldan bankanum það enn þá. Bankinn getur því haldið áfram að andskotast í fjölskyldunni, sem er á götunni, út yfir gröf og dauða. Þetta á m.a. við um fjölskyldur sem hafa fengið 110% leiðréttingu fasteignalána og eru beittar nauðungarsölu. Leysi bankinn til sín heimilið á nauðungaruppboði skuldar fjölskyldan bankanum enn þá a.m.k. 10% af veðsetningunni. Ef banki lendir í fjárhagsvandræðum hleypur ríkið undir bagga. Ef fjölskylda lendir í fjárhagsvandræðum gagnvart þessum sama banka og missir heimili sitt er það hennar einkamál. Allt þykir þetta réttlátt, sanngjarnt og eðlilegt.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar