Jón Gnarr um Nasa: Borgin er ekki að fara reka skemmtistað 11. janúar 2012 20:11 Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, hefur miklar áhyggjur af skemmtistaðnum Nasa. „Ég hef miklar áhyggjur af því," segir Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, um málefni skemmtistaðarins Nasa við Austurvöll, sem stendur til að loka þann 1. júní næstkomandi. Jón var gestur í Kastljósi í kvöld. Hann sagði í þættinum hafa fundað með mörgum út af væntanlegri lokun Nasa. „Ég hef reynt að leita leiða til þess að takast á við það vandamál, en ég hef ekki enn fundið lausnina," sagði hann. Hann var spurður að því hvort að Reykjavíkurborg myndi á einhvern hátt koma inn í rekstur staðarins, til þess að forða honum frá lokun. „Borgin er ekki að fara reka skemmtistað, það held ég að sé mjög óraunhæft. En hvort að húsið geti nýst undir annars konar starfsemi útiloka ég ekki. Þetta er bara mál sem við höfum verið að skoða en enn sem komið er hefur enginn komið með einverja „brilljant" hugmynd, sem allir myndi sjá að væri satt og rétt," sagði hann. Ingibjörg Örlygsdóttir, betur þekkt sem Inga á Nasa, sagði í samtali við Vísi í síðustu viku að fréttirnar um að staðurinn verði rifinn í sumar væri sorglegar fyrir sig og marga aðra. Hún hefur rekið staðinn í rúman áratug. Húsið er í eigu einkaaðila, Péturs Þórs Sigurðssonar. Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
„Ég hef miklar áhyggjur af því," segir Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, um málefni skemmtistaðarins Nasa við Austurvöll, sem stendur til að loka þann 1. júní næstkomandi. Jón var gestur í Kastljósi í kvöld. Hann sagði í þættinum hafa fundað með mörgum út af væntanlegri lokun Nasa. „Ég hef reynt að leita leiða til þess að takast á við það vandamál, en ég hef ekki enn fundið lausnina," sagði hann. Hann var spurður að því hvort að Reykjavíkurborg myndi á einhvern hátt koma inn í rekstur staðarins, til þess að forða honum frá lokun. „Borgin er ekki að fara reka skemmtistað, það held ég að sé mjög óraunhæft. En hvort að húsið geti nýst undir annars konar starfsemi útiloka ég ekki. Þetta er bara mál sem við höfum verið að skoða en enn sem komið er hefur enginn komið með einverja „brilljant" hugmynd, sem allir myndi sjá að væri satt og rétt," sagði hann. Ingibjörg Örlygsdóttir, betur þekkt sem Inga á Nasa, sagði í samtali við Vísi í síðustu viku að fréttirnar um að staðurinn verði rifinn í sumar væri sorglegar fyrir sig og marga aðra. Hún hefur rekið staðinn í rúman áratug. Húsið er í eigu einkaaðila, Péturs Þórs Sigurðssonar.
Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira