Erlent

Crocs með milljarð dollara í árstekjur

Sá hlær best sem síðast hlær.
Sá hlær best sem síðast hlær. mynd/AFP
Bandaríski skóframleiðandinn Crocs blæs á gagnrýni tískusérfræðinga en fyrirtækið tilkynnti fyrir stuttu að árstekjur þess hefðu í fyrsta skipti ná einum milljarði dollara.

Tímaritið Women's Wear Daily greinir frá því í dag að Crocs töflurnar hafi aldrei verið vinsælli.

Í tímaritinu kemur fram að fregnir af góðu gengi fyrirtækisins eigi aðeins eftir að auka eftirspurn eftir Crocs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×