Nýdönsk fagnar 25 ára afmæli í Eldborg 26. mars 2012 10:00 25 ára Hljómsveitin Nýdönsk fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári með ýmsum uppákomum. „Við ætlum að gera þetta ár að dálítið löngu afmæli sem myndi enda með látum á þessum tónleikum,“ segir Jón Ólafsson úr Nýdönsk. Hljómsveitin heldur upp á 25 ára afmælið sitt á þessu ári með alls kyns uppákomum. Afmælistónleikar verða í Eldborgarsal Hörpunnar 22. september og í Hofi á Akureyri viku síðar. Þar munu góðir gestir heiðra sveitina með nærveru sinni. „KK er klár og mig dreymir um að fá Svanhildi Jakobsdóttur til að syngja Á sama tíma að ári með Birni Jörundi,“ segir Jón og tekur fram að fleiri gestir muni bætast við á næstu vikum. Tónleikarnir verða gefnir út á mynddiski fyrir jólin. Fram að þeim ætla valinkunnir tónlistarmenn að hljóðrita eigin útgáfur af uppáhaldslagi sínu með Nýdönsk. Meðal þeirra eru KK, Mugison, Retro Stefson og Hjaltalín. „Við erum mjög spenntir að vita hvað verður gert við lögin okkar og þau fá alveg frjálsar hendur.“ Útgáfa KK á laginu Frelsið verður einmitt frumflutt á Rás 2 á morgun. Danstónlistarþátturinn Partyzone stendur einnig fyrir keppni á Rás 2 þar sem lög Nýdanskra, þar á meðal Alelda, Ilmur og Landslag skýjanna, verða endurhljóðblönduð og hefst hún eftir nokkra daga. Forsala á tónleikana í Eldborg og Hofi hefst 26. apríl. Miðað við vinsældir tónleiksins Nýdönsk í nánd, sem verður einmitt sýndur í Hofi á páskadag, er ljóst að hún á eftir að ganga vel. - fb Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Fleiri fréttir Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Sjá meira
„Við ætlum að gera þetta ár að dálítið löngu afmæli sem myndi enda með látum á þessum tónleikum,“ segir Jón Ólafsson úr Nýdönsk. Hljómsveitin heldur upp á 25 ára afmælið sitt á þessu ári með alls kyns uppákomum. Afmælistónleikar verða í Eldborgarsal Hörpunnar 22. september og í Hofi á Akureyri viku síðar. Þar munu góðir gestir heiðra sveitina með nærveru sinni. „KK er klár og mig dreymir um að fá Svanhildi Jakobsdóttur til að syngja Á sama tíma að ári með Birni Jörundi,“ segir Jón og tekur fram að fleiri gestir muni bætast við á næstu vikum. Tónleikarnir verða gefnir út á mynddiski fyrir jólin. Fram að þeim ætla valinkunnir tónlistarmenn að hljóðrita eigin útgáfur af uppáhaldslagi sínu með Nýdönsk. Meðal þeirra eru KK, Mugison, Retro Stefson og Hjaltalín. „Við erum mjög spenntir að vita hvað verður gert við lögin okkar og þau fá alveg frjálsar hendur.“ Útgáfa KK á laginu Frelsið verður einmitt frumflutt á Rás 2 á morgun. Danstónlistarþátturinn Partyzone stendur einnig fyrir keppni á Rás 2 þar sem lög Nýdanskra, þar á meðal Alelda, Ilmur og Landslag skýjanna, verða endurhljóðblönduð og hefst hún eftir nokkra daga. Forsala á tónleikana í Eldborg og Hofi hefst 26. apríl. Miðað við vinsældir tónleiksins Nýdönsk í nánd, sem verður einmitt sýndur í Hofi á páskadag, er ljóst að hún á eftir að ganga vel. - fb
Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Fleiri fréttir Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Sjá meira