Lífið

Stjörnufans í Mónakó

Myndir/COVERMEDIA
Það var mikið um stjörnufans á götum Mónakó í gær. Tilefnið er árleg sjónvarpshátíð og mátti því sjá mörg þekkt andlit af skjánum.

Leikkonan Eva Longoria var ein þeirra mætti til hátíðarinnar og vakti hún mikla athygli klædd hvítum kjól.

Sjá má fleiri gesti hátíðarinnar í meðfylgjandi myndasafni.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.