Ávöxtun (tap) lífeyrissjóða Bergur Hauksson skrifar 9. febrúar 2012 06:00 Nýlega er komin út skýrsla rannsóknarnefndar um lífeyrissjóði. Mikið hefur verið rætt um hana í fjölmiðlum og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Tap sjóðanna er sagt vera hundruð milljarða króna. Margir telja rétt að stjórnendur og stjórnarmenn verði látnir sæta ábyrgð vegna þess. Jafnvel er farið fram á að gerð sé önnur rannsókn á lífeyrissjóðunum. Þar sem ég hef greitt í nokkra lífeyrissjóði á ævi minni ákvað ég að skoða þau framtíðarréttindi sem ég á hjá þessum sjóðum. Af fréttum að dæma virtist tap mitt mikið. Ég skoðaði þrjá lífeyrissjóði, tvo sem ég greiddi í annars vegar frá árinu 1979 og til ársins 1984 og hins vegar frá árinu 1984 og til 1990. Þann þriðja greiddi ég í frá 1994-2010. Lífeyrissjóðirnir gefa upp þau réttindi sem ég á við 67 ára aldur. Til að kanna hvernig réttindi mín væru ákvað ég að bera þau saman við þær greiðslur sem hafa verið lagðar inn í lífeyrissjóðina vegna mín. Ég framreiknaði þessar greiðslur miðað við verðbólgu og 3% ársvexti. Réttindi mín í fyrsta sjóðnum miðað við framangreindan uppreikning eru mjög slæm. Ef miðað er við að lífslíkur séu 80 ár þá er ég einungis að fá 25% af því sem ég fengi ef upphæðin hefði verið ávöxtuð með 3% vöxtum og uppfærð miðað við verðbólgu. Þetta eru greiðslur sem lagðar voru í sjóðinn 1979-1984. Réttindi mín í sjóð númer tvö eru töluvert betri. Þar er ég þó að fá 50% af því sem ég fengi ef upphæðin hefði verið ávöxtuð með 3% vöxtum og uppfærð miðað við verðbólgu. Ég er þó enn í tapi og það töluvert miklu. Sjóður númer þrjú hlýtur því að vera mjög slæmur hugsaði ég þar sem hann er rekinn af þessum stjórnendum sem krafa er um að reka vegna þessa gífurlega taps sem rætt er um. Raunin reyndist allt önnur. Miðað við sömu reikniformúlu og notuð er hér að framan þá eru réttindi mín 100%. Tap mitt í þeim sjóði er þess vegna ekkert. Þetta kom mér að sjálfsögðu töluvert á óvart miðað við þær umræður sem hafa verið í þjóðfélaginu. Niðurstaða mín er þess vegna að ef reka þyrfti einhverja þá eru það stjórnendur lífeyrissjóða á níunda áratug síðustu aldar en líklega er það erfitt. Einnig má segja að þetta tap sé jafnvel ekki þeim alfarið að kenna heldur einnig efnahagsstjórnun landsins á þessum tíma. Svo ef rannsaka þyrfti eitthvað þá er það efnahagsstjórnun Íslands á níunda áratug síðustu aldar. Ég held við ættum samt að sleppa því. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Nýlega er komin út skýrsla rannsóknarnefndar um lífeyrissjóði. Mikið hefur verið rætt um hana í fjölmiðlum og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Tap sjóðanna er sagt vera hundruð milljarða króna. Margir telja rétt að stjórnendur og stjórnarmenn verði látnir sæta ábyrgð vegna þess. Jafnvel er farið fram á að gerð sé önnur rannsókn á lífeyrissjóðunum. Þar sem ég hef greitt í nokkra lífeyrissjóði á ævi minni ákvað ég að skoða þau framtíðarréttindi sem ég á hjá þessum sjóðum. Af fréttum að dæma virtist tap mitt mikið. Ég skoðaði þrjá lífeyrissjóði, tvo sem ég greiddi í annars vegar frá árinu 1979 og til ársins 1984 og hins vegar frá árinu 1984 og til 1990. Þann þriðja greiddi ég í frá 1994-2010. Lífeyrissjóðirnir gefa upp þau réttindi sem ég á við 67 ára aldur. Til að kanna hvernig réttindi mín væru ákvað ég að bera þau saman við þær greiðslur sem hafa verið lagðar inn í lífeyrissjóðina vegna mín. Ég framreiknaði þessar greiðslur miðað við verðbólgu og 3% ársvexti. Réttindi mín í fyrsta sjóðnum miðað við framangreindan uppreikning eru mjög slæm. Ef miðað er við að lífslíkur séu 80 ár þá er ég einungis að fá 25% af því sem ég fengi ef upphæðin hefði verið ávöxtuð með 3% vöxtum og uppfærð miðað við verðbólgu. Þetta eru greiðslur sem lagðar voru í sjóðinn 1979-1984. Réttindi mín í sjóð númer tvö eru töluvert betri. Þar er ég þó að fá 50% af því sem ég fengi ef upphæðin hefði verið ávöxtuð með 3% vöxtum og uppfærð miðað við verðbólgu. Ég er þó enn í tapi og það töluvert miklu. Sjóður númer þrjú hlýtur því að vera mjög slæmur hugsaði ég þar sem hann er rekinn af þessum stjórnendum sem krafa er um að reka vegna þessa gífurlega taps sem rætt er um. Raunin reyndist allt önnur. Miðað við sömu reikniformúlu og notuð er hér að framan þá eru réttindi mín 100%. Tap mitt í þeim sjóði er þess vegna ekkert. Þetta kom mér að sjálfsögðu töluvert á óvart miðað við þær umræður sem hafa verið í þjóðfélaginu. Niðurstaða mín er þess vegna að ef reka þyrfti einhverja þá eru það stjórnendur lífeyrissjóða á níunda áratug síðustu aldar en líklega er það erfitt. Einnig má segja að þetta tap sé jafnvel ekki þeim alfarið að kenna heldur einnig efnahagsstjórnun landsins á þessum tíma. Svo ef rannsaka þyrfti eitthvað þá er það efnahagsstjórnun Íslands á níunda áratug síðustu aldar. Ég held við ættum samt að sleppa því.
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun